Óveđur og ófćrđ

Ţegar veđur er ţađ vont ađ foreldrar treysta börnum sínum ekki til ađ fara í skólann ţá er ţađ alfariđ á valdi foreldranna ađ taka ţá ákvörđun. Ákvörđun um niđurfellingu skóladags er auglýst í útvarpi, međ smsi, á facebook skólans og heimasíđunni, www.gsh.is.

            Vinnureglur skólans eru ţćr ađ ţegar óveđur er ađ morgni er haft samband viđ snjóruđningsbíla. Ef mat ţeirra er ađ hćgt sé ađ halda akstursleiđ skólabíls opinni er kennsla ekki felld niđur, heldur er skólinn opinn ţeim nemendum sem mćta. Ef veđur versnar á međan nemendur eru í skóla eru forráđamenn beđnir ađ sćkja börn sín í skólann eđa tryggja heimför ţeirra á annan hátt. Nemendur eru ekki sendir einir heim gangandi, en reynt er ađ tryggja heimför ţeirra međ skólabíl.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is