Veikindi og leyfi nemenda

Foreldri/forráđamađur skal tilkynna veikindi nemenda eins fljótt og kostur er til skólans og skólabílstjóra (ţar sem ţađ á viđ). Umsjónarkennari getur veitt leyfi úr einstökum kennslustundum og allt ađ tveimur dögum en skólastjórnandi ákveđur lengra leyfi. Á heimasíđu skólans er ađ finna leyfisbréf sem ţarf ađ fylla út og koma til skólastjórnanda fyrir lengri frí en tvo daga.

Leyfisbréf fyrir nemendur

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is