Réttindi og skyldur

Réttindi starfsfólks eru:

  • Að komið sé fram við það af virðingu og sanngirni af nemendum, foreldrum og samstarfsfólki.
  • Að fá að vinna verk sín án óþarfa truflana.
  • Að reynt sé að skapa því öruggt og hvetjandi starfsumhverfi.

 

Skyldur starfsfólks eru:

  • Að reyna að skapa öruggt og áhugavekjandi umhverfi sem hvetur til náms.
  • Að koma fram við nemendur, foreldra þeirra og samstarfsfólk af virðingu og vinsemd.
  • Að vera samkvæmt sjálfu sér.
  • Að hafa samband við foreldra eftir þörfum.
  • Að styrkja sjálfsmynd nemenda með markvissu hrósi og viðurkenningu.