Heilsustefna skólans

Grunnskólinn austan Vatna er ţátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóli. Heilsuefling er sameiginlegt verkefni stjórnenda, starfsmanna og nemenda skólans. Markmiđiđ er ađ bćta heilsu og líđan ţeirra sem starfa og stunda nám viđ skólann. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til virkrar ţátttöku og aukinnar međvitundar um gildi góđrar heilsu, jafnt andlegrar sem líkamlegrar. Heilsustefnunni er ćtlađ ađ hafa áhrif á daglegar venjur og starf í skólanum.

Áhersluţćttir stefnunnar eru: Nemendur, nćrsamfélag, matarćđi/tannheilsa, hreyfing/öryggi, lífsleikni, geđrćkt, heimili og starfsfólk.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is