Sólgarđaskóli

Saga skólans:

Á Sólgörđum hefur veriđ skólahald í tćp fimmtíu ár. Fyrst var kennt í “gamla skólanum”, en ţađ hús var upphaflega byggt sem sumardvalarstađur fyrir siglfirsk börn á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Núverandi skólahús var tekiđ í notkun 1985. Kennsluađstćđur eru mjög góđar, húsiđ er bjart og rúmgott og nýtur skólasamfélagiđ góđs af hitaveitu sem gerir kleift ađ halda opinni 16 metra langri sundlaug allt áriđ. Ađalkennslostofur eru tvćr, fyrir yngri og eldri deild. Leikskóli er starfrćktur í suđurhluta hússins. Tónlistarkennari kemur einu sinni í viku og stunda allir nemendur skólans tónlistarnám. Fullkomiđ mötuneyti er viđ skólann og fá nemendur morgunmat, heitan hádegismat og létta síđdegishressingu sem matráđur skólans sér um ađ undirbúa. Náin samvinna er viđ Grunnskólann á Hofsósi, en ţangađ sćkja nemendur danstíma og smíđakennslu auk ţess ađ taka ţátt í félagslífi. Í upphafi haustannar fer fram tveggja vikna sundnámskeiđ ţar sem nemendur Grunnskóla Hofsóss ásamt nemendum Sólgarđa ćfa sund undir leiđsögn sundţjálfara. Ekki er formleg ađstađa til íţróttakennslu viđ skólann.

Skipurit:

Sólgarđaskóli er útibú frá Grunnskóla Hofsóss. Skólastjóri er Jóhann Bjarnason, ađstođarskólastjóri er Bjarki Már Árnason og deildarstjóri er Guđrún Hanna Halldórsdóttir. Nemendum eru í yngri deild (2.-3. bekkur) sem er í umsjón Arnţrúđar Heimisdóttur.   Hrafnhildur Hreinsdóttir er matráđur og skólaliđi. Um skólaakstur sér María Númadóttir.

Nemendur: 

Nemendur verđa fimm talsins skólaáriđ 2013-2014. Samkennsluformiđ er notađ mikiđ skiljanlega, ţar sem aldursbiliđ er svo breitt sem raun ber vitni. Stuđst er viđ einstaklingsmiđađ nám, ţar sem hver og einn fćr ađ njóta sín bćđi í leik og námi. Mikiđ er til af námsgögnum til ađ koma til móts viđ hvern nemenda. Á mánudögum fá nemendur afhentar vikuáćtlanir, ţar sem námi komandi viku er gert skil, en ađ sjálfsögđu mega nemendur lćra meira kjósi ţeir svo.

Námsráđgjöf og sérkennsla: 

Sökum smćđar samfélagsins eru bođleiđir mjög stuttar, ţađ er hvorki starfandi foreldrafélag né foreldraráđ viđ skólann, en engu ađ síđur er góđ samvinna milli skóla og heimila.

Skólinn á ţó nokkuđ af bókum sem krakkarnir hafa ađgang ađ. Auk ţess er gamla hreppsbókasafniđ varđveitt í skólahúsinu.

 

 

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is