Allt ađ vinna, engu ađ tapa

Fimmtudaginn 17.janúar kemur Sonja Sif Jóhannsdóttir og mun hún rćđa viđ nemendur á skólatíma en fyrirlestur fyrir foreldra verđur kl. 20:00 í skólanum á Hofsósi.

Fyrirlesturinn heitir "Allt ađ vinna, engu ađ tapa" - hann fjallar um matarćđi, hreyfingu og jákvćđa hugsun og hún kemur líka inn á fleiri ţćtti sem snúa ađ heilbrigđum lífsstíl. Hún talar um ţađ helsta sem ber ađ varst í matarćđi s.s. sykur, skammtastćrđir, koffíndrykki o.fl. Af hverju er hreyfing svona mikivćg? Af hverju er svefninn undirstađan í góđri heilsu? Hvađ getum viđ gert til ađ leggja inn í heilsubankann (sem er eini bankinn sem gefur góđa vexti!)? Ţessum spurningum ásamt fleirum mun hún svara í fyrirlestrinum.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is