Blá gleđi

Blárdagur
Blárdagur

Í dag klćddust margir bláu í skólann og studdu ţannig börn međ einhverfu.  

Vitundar- og styrktarátakiđ BLÁR APRÍL fer fram í sjötta sinn og er ţriđjudagurinn 2. apríl BLÁI DAGURINN.  Átakiđ miđar ađ ţví ađ frćđa og upplýsa almenning um einhverfu og auka ţannig skilning, viđurkenningu og samţykki á ţví sem er “út fyrir normiđ”. Ţví öll erum viđ einstök og höfum okkar styrkleika og veikleika og ţađ á viđ um einhverfa eins og alla ađra. Einhverfa er alls konar!

Fögnum fjölbreytileikanum! Ţví lífiđ er blátt á mismunandi hátt! 💙


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is