Dagur íslenskar tónlistar

Dagur íslenskrar tónlistar verđur haldinn hátíđlegur fimmtudaginn 7. desember.  Ađ venju mun ţjóđin svo syngja saman ţrjú lög klukkan 11:05, en ţá verđur lögunum útvarpađ og munum viđ taka ţátt eins og undanfarin ár. Lögin í ár eru "Líttu sérhvert sólarlag", "Ef engill ég vćri međ vćngi" og "Gefđu allt sem ţú átt". Viđ notum tćkifćriđ og syngjum nokkur jólalög í leiđinni.  


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is