Dans og nýsköpun 18. – 21. febrúar

Í síđustu viku var mikiđ um dýrđir í skólanum okkar. Nemendur og stafsfólk starfsstöđvarinnar á Hólum komu á Hofsós og allir unnu saman í fjóra daga. 

Ţetta var seinni dansvikan af tveimur, Ingunn danskennari kom frá Dalvík og allir hópar fóru í dans á hverjum degi. Ađrir tímar fyrir hádegi fóru undir nýsköpunarvinnu. Í nýsköpun leita nemendur lausna viđ vandamálum sem ţeir finna í umhverfi sínu. Ţeir vinna svo áfram međ hugmyndirnar og búa til líkön og veggspjöld til ađ kynna ţćr. Allir nemendur í 5. – 7. bekk sendu hugmyndir inn í nýsköpunarkeppni grunnskóla. Nemendur á unglingastigi skiptust í tvo hópa. Annar hópurinn var alla dagana á Hólum á reiđnámskeiđi hjá nemendum Hólaskóla en hinn hópurinn vann undir leiđsögn Ólafs Jens, leikstjóra. Hann kenndi ţeim leikrćna tjáningu og vann međ ţeim undirbúningsvinnu fyrir árshátíđarleikrit.

Á fimmtudaginn var foreldrum og öđrum velunnurum skólans bođiđ ađ sjá afrakstur vinnunnar. Unglingarnir sýndu brot úr leikritinu, allir frá leikskóla og upp í 10. bekk sýndu dans og ađ lokum gat fólk fengiđ ađ skođa uppfinningarnar sem komu úr úr nýsköpunarvinnunni. 


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is