Fullveldi, frelsi, lýđrćđi - hvađ er nú ţađ?!

Á fimmtudaginn verđur hátíđ af tilefni 100 ára afmćlis Fullveldis Íslands hér í skólanum. Hátíđin er öllum opin og er haldin til ţess ađ fagna ţví ađ um ţessar mundir eru 100 ár liđin frá ţví ađ fullveldi fékkst. Ţađ eru nemendur Varmahlíđarskóla og Grunnskólans Austan vatna sem vinna ađ hátíđinni í sameiningu og hvor í sínu lagi. Hluti dagskrárinnar er málţing en ţar flytja fulltrúar hugleiđingar um ofangreind hugtök og velta einnig fyrir sér framtíđarhorfum.

Hatíđin er haldin í Varmahlíđarskóla og húsiđ opnar kl. 13:00 á fimmtudeginum, ţá geta gestir komiđ og gengiđ um skólann, séđ verk af ýmsum toga, hlýtt á málţing kl. 13:30 - 14:10 og fengiđ sér hressingu.

Ţátttakendur hátíđarinnar eru Varmahlíđarskóli, Grunnskólinn Austan vatna, eldri borgarar og góđir gestir.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is