Yfirlit viđburđa

Skóli hefst ađ loknu jólafríi

Skóli hefst miđvikudaginn 4. janúar á eftirfarandi tímum: Lesa meira

Skólahreysti

Miđvikudaginn 29. mars keppa nemendur GAV í skólahreysti á Akureyri. Fer keppnin fram í Íţróttahöllinni og hefst kl.13:00. Nemendur í 8., 9. og 10. bekk fara međ keppendum til Akureyrar. Ferđin verđur betur auglýst í nćstu viku. Lesa meira

Árshátiđin á Hólum

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hólum verđur haldin föstudaginn 31.mars í Grunnskólanum á Hólum klukkan 20.00. Lesa meira

Árshátíđin á Sólgörđum


Á Sólgörđum er árshátíđ laugardaginn 1. apríl kl. 14:00 međ hefđbundnu sniđi, leikatriđi, söngur, bingó og kaffilađborđ. Lesa meira

Blár dagur til stuđnings einhverfu


Alţjóđlegur dagur einhverfu er ţriđjudaginn 4. apríl nćstkomandi. Hvetjum viđ alla til ađ klćđast bláu og vekja ţannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim allan. Líkt og undanfarin ár er ţađ BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna međ einhverfu, sem stendur fyrir deginum. Lesa meira

Árshátíđ nemenda.

Föstudaginn 7.apríl kl. 17:00 verđur árshátíđ nemenda á Hofsósi. Nánari útskýringar varđandi veitingar verđa sendar í tölvupósti eftir helgi. Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí hefst ađ lokinni árshátíđinni, föstudaginn 7. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er ţriđjudag 18. apríl. Skóli hefst ţá strax um morguninn á venjulegum tíma kl. 8:30. Lesa meira

Skólaslit


Skólaslit í Grunnskólanum austan Vatna verđa á eftirfarandi tímum: Lesa meira

Sumarfrí


Grunnskólinn austan vatna er kominn í sumarfrí ţar til ţriđjudagsins 22. ágúst en ţann dag er skólasetning. Lesa meira

Skólasetning GAV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur ţriđjudag 22. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir: Lesa meira

Skógardagurinn á Hólum


Ţriđjudaginn 5. september verđur hinn árlegi Skógardagur 1. – 10. bekkjar haldinn á Hólum en ţar verđa allir skólarnir ţrír saman komnir. Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu. Lesa meira

Haustţing kennara föstudaginn 6. október.

Föstudaginn 6. október verđur frí hjá nemendum vegna haustţings kennara. Lesa meira

Minningarhátíđ (Rakelarhátíđ).

Sunnudaginn 8. október verđur Rakelarhátíđin haldin í Höfđaborg en hún hefur fyrir löngu unniđ sér sess í menningarlífi svćđisins. Lesa meira

Leikrit – Oddur og Siggi


Ţjóđleikhúsiđ býđur nú í annađ sinn sveitarfélögum sýningu fyrir afmarkađan hóp nemenda. Ađ ţessu sinni er nemendum í 5. - 7. bekk bođiđ ađ sjá leikritiđ Oddur og Siggi. Ađeins er bođiđ upp á eina sýningu í Skagafirđi en hún verđur núna nćstkomandi fimmtudag 2. nóvember kl. 10:00 í Miđgarđi, Varmahlíđ. Lesa meira

Halloween – ball yngri


Fimmtudaginn 2. nóvember kl.15:20 – 17:00 verđur Halloween ball fyrir 2. - 7. bekk í Höfđaborg á Hofsósi. Lesa meira

Halloween - ball eldri


Föstudaginn 3. nóvember er hiđ árlega Halloween-ball Friđar á Hofsósi í Höfđaborg. Balliđ er fyrir nemendur í 8. – 10. bekk er frá kl. 20:30 – 22:30 og kostar 1000 krónur inn á balliđ. Veitt verđa verđlaun fyrir flottasta og frumlegasta búninginn. Lesa meira

Starfsdagur


Fimmtudag 9. nóvember verđur endurmenntunardagur hjá okkur starfsmönnum í Grunnskólanum austan Vatna. Ţann dag eiga nemendur frí. Lesa meira

Helgileikurinn


Sunnudaginn 3. desember kl.14:00 munu nemendur 1. – 7. bekkjar flytja helgileikinn í Hofsósskirkju. Lesa meira

Dagur íslenskar tónlistar


Dagur íslenskrar tónlistar verđur haldinn hátíđlegur fimmtudaginn 7. desember. Lesa meira

Jólavakan á Hofsósi

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verđur haldin í Höfđaborg á Hofsósi fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30. Lesa meira

Áfram

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is