Yfirlit viđburđa

Fyrirlestur - Ofnotkun netsins - 10.janúar


Um er ađ rćđa fyrirlestur um hćttur netsins međ sérstaka áherslu á svokallađa "netfíkn" en rannsóknir benda til ađ sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hćttu ađ ánetjast notkun sinni. Lesa meira

Allt ađ vinna, engu ađ tapa


Fimmtudaginn 17.janúar kemur Sonja Sif Jóhannsdóttir og mun hún rćđa viđ nemendur á skólatíma en fyrirlestur fyrir foreldra verđur kl. 20:00 í skólanum á Hofsósi. Lesa meira

Starfsdagur kennara


Ţriđjudagurinn 12. febrúar er starfsdagur kennara og ţví frí hjá nemendum ţann dag. Lesa meira

Vetrarfrí


Fimmtudaginn og föstudaginn 7. og 8. mars er vetrarfrí í skólanum. Lesa meira

Mánudagurinn 11.mars

Athugiđ ađ mánudaginn 11.mars lýkur skóladegi nemenda kl.13:50. Lesa meira

Stóra upplestarkeppnin


Stóra upplestrarkeppnin verđur haldin í sal FNV kl.17 í dag ţriđjudag. Ţar lesa Patrekur Rafn, Njála Rún og Katla Steinunn upp af mikilli snilld. Hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ mćta. Lesa meira

Dagur einhverfunnar - mćtum í bláu


Dagur einhverfunnar er ţriđjudagurinn 2. apríl 2019. Ţann dag hvetjum viđ fólk til ađ klćđast bláu til ađ minna á ađ einhverfa er alls konar. Lesa meira

Skólahreysti


Miđvikudaginn 3. apríl keppa nemendur GAV í skólahreysti á Akureyri. Fer keppnin fram í Íţróttahöllinni og hefst kl.13:00. Lesa meira

Árshátíđ á Hólum

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hólum. Verđur haldin hátíđleg föstudaginn 5.apríl kl.16:30. Lesa meira

Árshátíđin á Hofsósi

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verđur haldin föstudaginn 12.apríl kl.18:00. Lesa meira

Páskafrí


Páskafrí hefst ađ loknum skóladegi föstudaginn 12. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er mánudag 29. apríl. Skóli hefst ţá strax um morguninn á venjulegum tíma. Lesa meira

Skólaslit


Ţriđjudaginn 28.maí eru skólaslit hjá Grunnskólanum austan Vatna. Skólaslitin eru kl.11 á Hólum og kl.15 á Hofsósi. Lesa meira

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is