Grćnfáninn afhentur GaV í fjórđa sinn

Ţriđjudaginn 18.apríl kom Caitlin frá Landvernd til okkar vegna grćnfánaverkefnisins, tilefniđ var afhending á nýjum grćnfána. Valinn var einn nemandi úr hverri bekkjardeild ađ handahófi til ađ taka viđ fánanum. Ţess ber ađ geta ađ ţetta er í fjórđa skipti sem Grunnskólinn fćr fánann afhentan.
Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is