Hćfileikakeppni GaV

Nemendafélag GaV hélt hćfieikakeppni fyrir nemendur í 1.-7. bekk í gćrkveldi. Mćtingin var mjög góđ, 10 atriđi voru sýnd viđ góđar undirtektir áhorfanda. Ţađ er greinilegt ađ miklir hćfileikar á sviđi galdra, tónlistar, fimleika og dans búi í nemendum okkar.

Ţrjú atriđi voru síđan valin af ţriggja manna dómnefnd, til ađ sýna á Jólavöku nemendafélags GaV Hofsósi ţann 19. desmeber n.k. í Höfđaborg.

Hér er nokkrar myndir frá keppninni.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is