Kennarar á vorráđstefnu

frá vinstri: Guđmunda, Jóhanna og Sólrún
frá vinstri: Guđmunda, Jóhanna og Sólrún

Árleg vorráđstefna Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri (MSHA) var haldin laugardaginn 30. mars í samstarfi viđ Málţing um náttúrufrćđimenntun. Á ráđstefnunni var fjallađ um nám og kennslu í náttúruvísindum, stćrđfrćđi og tćkni í leik-, grunn- og framhaldsskólum.

Tveir kennarar í Grunnskólanum austan Vatna, ţćr Guđmunda Magnúsdóttir og Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir, sóttu ráđstefnuna en voru auk ţess međ málstofu ásamt Sólrúnu Harđardóttur námsefnishöfundi. Ţar sögđu ţćr frá Vef um náttúru Skagafjarđar (náttúraskagafjarđar.is) og notkun hans í kennslu. Skemmst er frá ţví ađ segja ađ ţćr stöllur fengu góđar viđtökur og var ekki örgrannt um ađ kennarar annars stađar ađ öfunduđu Skagfirđinga af vefnum ţeirra! Ţađ skal ţó tekiđ fram ađ notagildi vefsins nćr út fyrir Skagafjörđ og margan fróđleik og vangaveltur er ţar ađ finna um náttúruna almennt.

Ráđstefnan var í senn mjög fjölbreytt, gagnleg og vel skipulögđ. Ţađ er verđmćtt fyrir kennara ađ fara á slíkar ráđstefnur til ađ sćkja innblástur en einnig ígrunda eigiđ starf í samhengi viđ hugmyndir sem ađrir hafa fram ađ fćra. 


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is