Námskeiđ í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt

Ţriđjudaginn 5. febrúar var Rósa Gunnarsdóttir hjá okkur og hélt námskeiđ í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt fyrir kennara og stuđningsfulltrúa. Rósa er međal fremstu sérfrćđinga landsins í málaflokknum og er ţetta í annađ sinn sem hún kemur til okkar. Ţađ er mikill hagur í ţví fyrir skólann ađ fá Rósu til okkar til ađ glćđa hugsun nýsköpunar- og frumkvöđlamenntar í ađdraganda nýsköpunarvikunnar sem verđur dagana 18.-21. febrúar. Í nýsköpunarmennt er lögđ áhersla á gagnrýna hugsun, samvinnu, sjálfstćđi, frumkvćđi og sköpun. Vinnan byggist á ađ greina ţarfir í umhverfinu og nota hugvitiđ til ađ finna lausnir til ađ bregđast viđ ţörfunum.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is