Ólympíuhlaup ÍSÍ

Norrćna skólahlaupiđ hefur fariđ fram í grunnskólum landsins óslitiđ frá árinu 1984 og lengstan hluta ţess tíma veriđ í umsjón ÍSÍ. Á síđustu árum hefur Ísland veriđ eina ţátttökuţjóđin á Norđurlöndunum og nafn hlaupsins ţví ekki endurspeglađ verkefniđ. ÍSÍ hefur ţví ákveđiđ ađ breyta nafni hlaupsins og varđ Ólympíuhlaup ÍSÍ ofan á. Ţátttaka íslenskra grunnskólanemenda hefur veriđ mjög góđ og almenn í gegnum árin en hefur náđ nýjum hćđum á undanförnum árum. Međ Ólympíuhlaupi ÍSÍ er eins og áđur leitast viđ ađ hvetja nemendur skólanna til ţess ađ hreyfa sig reglulega og stuđla ţannig ađ betri heilsu og vellíđan.

Nemendur geta nú sem áđur valiđ á milli ţriggja vegalengda í hlaupinu, ţ.e. 2,5 km, 5 km eđa 10 km. Ađ hlaupinu loknu fćr hver ţátttakandi og hver skóli viđurkenningarskjal ţar sem greint er frá árangri. Ţađ skal tekiđ fram ađ hér er fyrst og fremst lögđ áhersla á holla hreyfingu og ađ allir taki ţátt.

Hlaupiđ fer fram á Hofsósi mánudaginn 24. september en ţađ verđur hlaupiđ á Hólum ţriđjudaginn 25. september.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is