Ólympíuhlaup ÍSÍ á Hofsósi

Í dag tóku nemendur á Hofsósi ţátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (gamla Norrćnaskólahlaupiđ). Hlupu nemendur samtals 237,5 km. Frábćrlega gert hjá ţeim, ţví óhćtt er ađ segja ađ vindar hafi blásiđ og ađstćđur veriđ erfiđar.

 


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is