Rakelarhátíđ

Sunnudaginn 7. október kl. 14 verđur Rakelarhátíđin haldin í Höfđaborg. Fyrir ţá sem ekki vita er Minningarhátíđin fjáröflunarskemmtun fyrir Minningarsjóđ Rakelar Pálmadóttur sem var nemandi hér viđ skólann en lést af slysförum ađeins 8 ára gömul. Sjóđurinn hefur í gegnum tíđina stađiđ ţétt viđ bakiđ á skólanum og gefiđ fjölmarga hluti til hans, bćđi til félagsstarfa nemenda og eins tćki til notkunar í kennslu.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is