Skógardagurinn

Ţriđjudaginn 5. september var hinn árlegi Skógardagur Grunnskólans austan Vatna haldinn á Hólum en ţar voru allir skólarnir ţrír saman komnir.  Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu.

Krakkarnir í 2. og 3. bekk unnu međ form og bjuggu til grunnformin međ ţví ađ rađa saman greinum úr skóginum. Ţau bjuggu líka til rétt, hvöss og gleiđ horn og kíktu á hvernig horn greinarnar á trjánum mynduđu.

Krakkarnir í miđdeildinni lćrđu um sveppi, skođuđum myndir af algengustu ćtisveppum Íslands. Ţau tíndu sveppi og steiktu og smökkuđu. Krakkarnir gerđu líka upprifjunarverkefni um sveppi.

 

Unglingadeildin fór í tvö verkefni á Skógardeginum í gćr. Annar hópurinn fór og grisjađi göngustíga og tók greinar af brotnu tréi. Grisjunin var framhald af grisjun svćđisins sem ţau voru byrjuđ á í fyrrahaust. Ţetta gekk vel enda hópurinn hafđi hópurinn gert ţetta á síđasta Skógardegi líka. Hinn hópurinn sagađi niđur greinar af háu tréi sem hafđi brotnađ viđ inngang útikennslusvćđisins. Vinnan gekk vel og voru krakkarnir duglegir ađ saga og vinna saman ađ ţessu.

Allir nemendur skólans tóku einnig ţátt í Norrćna skólahlaupinu og óhćtt er ađ segja ađ nemendur hafi tekiđ vel á ţví í.

Lokahnykkur skóladagsins var svo ţegar hljómsveitin Milkywhale kom og flutti eldhressa danstónlist sem krakkarnir kunnu vel ađ meta.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is