Skólaakstur í Fljótunum fellur niđur

Í dag fimmtudaginn 29.nóvember er skóli en vegna versnandi veđurs fellur niđur akstur úr Fljótunum. Viđ áréttum ţá ábyrgđ forsjárađila ađ ţegar veđur er ţađ vont ađ forsjárađilar treysta börnum sínum ekki til ađ fara í skólann, ţá er ţađ alfariđ á valdi forsjárađila ađ taka ţá ákvörđun.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is