Skólaferđalag 8.-10.bekkjar

10.bekkjar liđiđ í lazertag
10.bekkjar liđiđ í lazertag

Nemendur í 8.-10.bekk fóru í morgun í skólaferđalagiđ sitt og hér má sjá mynd af ţeim á leiđ í lazertag.

Ákveđiđ var ađ skipta liđunum ţannig ađ 8.og 9.bekkur mynduđu eitt liđ og ćtlađu ţeir ađ sýna hinu liđinu ţ.e. útskriftar nemunum hverjir hefđu valdiđ.  Ekki liggja fyrir niđurstöđur um hvernig ţessi lazertag orrusta fór en fjöriđ var í ţađ minnsta mikiđ.


8. og 9.bekkjar liđiđ í lazertag


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is