Skólaferđalag unglingadeildar

Nemendur unglingadeildarinnar eru stödd í Vestmannaeyjum og verđa ţar til á morgun.  Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ fjör á hópnum og allt gengiđ ađ óskum.  Fararstjórar í ferđinni eru Jóhanna Sveinbjörg, Björk og Eiríkur en sendu ţau okkur ţessa flottu mynd af hópnum, rétt áđur en ţau fóru í siglingu međ Ribsafari um eyjuna.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is