Frábćr árangur í skólahreysti

Stemningin rétt fyrir keppni
Stemningin rétt fyrir keppni

Í gćr keppti Grunnskólinn austan Vatna í skólahreysti á Akureyri.  Keppendur GaV voru Ingiberg Dađi Kjartansson, Anna Sif Mainka, Eydís Eir Viđirsdóttir, Konráđ Jónsson og varamenn voru Vignir Nói Sveinsson og Íris Lilja Jóhannsdóttir.

Ingiberg Dađi byrjađi á ađ ná 35 upphífingum og var hann í 2.sćti í sinni grein.

Nćst var komiđ ađ Önnu Sif í armbeygjukeppninni og náđi hún 25 armbeygjum sem var sjötti besti árangurinn.

Ţá var ţađ seinni greinin hjá Ingiberg og tók hann 19 dýfur sem var 4.sćti í greininni.

Seinni greinin hjá Önnu Sif var síđan hreystigreip og hékk dama í 2 mínútur og 35 sekúndur og tryggđi sér 2.sćtiđ í greininni.

Eftir fjórar greinar ţá var GaV í 4.sćti en ađeins 4 stigum frá toppsćtinu og spennan ţví mikil fyrir lokagreinina sem var ţrautabrautin.

Eydís og Konráđ fóru brautina á 2 mínútum og 59 sekúndum og höfnuđu í 3.sćti í greininni.

Eydís ađ klifra turninn


Konráđ ađ ţeytast í gegnum brautina

Ţessi árangur dugđi okkar keppendum til ađ enda í 3.-4.sćti ásamt Grunnskóla Ţórshafnar, en ţar sem Ţórhöfn hafđi hafnađ oftar fyrir ofan okkur í keppnisgreinunum ţá var 4.sćtiđ okkar.

Viđ getum svo sannarlega veriđ stolt af okkar keppendum og boriđ höfuđiđ hátt!


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is