Skólasetning GaV

Grunnskólinn austan vatna verđur settur miđvikudag 22. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir:

Grunnskólanum ađ Hólum kl. 10:00 
Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00

Skólastjóri setur skólann á báđum stöđum og fer yfir breytingar í stjórnun skólans og almennar upplýsingar um skólahald komandi skólaárs. Ađ ţví loknu fara nemendur í stofur ásamt sínum umsjónarkennara og fá afhentar stundatöflur. Foreldrar eru eindregiđ hvattir til ađ mćta međ nemendum á skólasetningu. Skólabílar verđa til taks á skólasetningu en foreldrar eru vinsamlegast beđnir ađ láta skólabílstjóra vita ef nemendur nýta ekki skólabíl.

Gert er ráđ fyrir um klukkustunda dagskrá á Hólum og Hofsósi en skólastarf hefst svo samkvćmt stundaskrá fimmtudag 23. ágúst. 


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is