Sól og blíđa

Í dag eins og undanfarna daga er veđri búiđ ađ vera einstaklega gott og óhćtt er ađ segja ađ nemendur skólans hafi notiđ ţess ađ vera úti.

Nemendur í 1.-3.bekk eru á ţessum myndum ađ leita ađ vorbođum í kennslustund hjá Kristínu.

Á nćstu myndum eru nemendur í 4. og 5.bekk í stćrđfrćđitíma.

Ćrslabelgurinn er ávalt vinsćll.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is