Sólgarđadagurinn 2017

Fimmtudaginn 27. apríl var haldinn Sólgarđadagur í skólanum.  En ţá eru starfsstöđvarnar ţrjár saman komnar á Sólgörđum og eru unnin verkefni sem eru tengd Grćnfánaverkefninu og voru međal annars saumađir pokar, búinn til pappír, kryddjurtum sáđ, föndrađ úr pappír, málađir steinar, búin til hárbönd, reiknađ vistsporiđ og sungiđ ásamt fleiri skemmtilegum verkefnum.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is