Stóra upplestrarkeppnin

Vignir Nói
Vignir Nói

Hefđ hefur skapast fyrir ţví ađ nemendur í 7. bekk í Grunnskólanum austan Vatna taki ţátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin skiptist í tvo hluta, rćktunarhluta og keppnishluta. Rćktunarhlutinn er ţađ tímabil međan nemendur eru ađ ćfa upplestur undir leiđsögn kennara ţar sem lögđ er sérstök rćkt viđ vandađan upplestur og framburđ. Rćktunarhlutanum lýkur međ keppni í skólanum ţar sem tveir nemendur ásamt einum varamanni eru valdir fyrir hönd skólans til ađ taka ţátt í keppnishlutanum. Keppnishlutinn er lokahátíđ upplestrarkeppninnar sem haldin er í hverju hérađi. Ţar koma saman fulltrúar allra skóla og lesa ljóđ og bókakafla sem ţeir hafa undirbúiđ vandlega.

Fimmtudaginn 22. febrúar lauk fyrri hluta keppninnar hér í Grunnskólanum austan Vatna og völdu dómarar ţá Arnór Frey Fjólmundsson og Vigni Nóa Sveinsson sem fulltrúa skólans til ađ taka ţátt í lokahátíđinni. Sćvar Snćr Birgisson var valinn sem varamađur. Dómarar í keppninni voru ţau Björg Baldursdóttir, Björn Björnsson og Laufey Leifsdóttir og fá ţau bestu ţakkir fyrir ađ gefa sig í verkefniđ. Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar verđur haldin í sal Bóknámshússins í Fjölbrautaskóla Norđurlands vestra á Sauđárkróki ţann 20. mars klukkan 17.


Sćvar Snćr                                                               Ólafur Atli


Orri Sigurbjörn                                                        Mikael Jens


Konráđ                                                                  Ingimundur Arnar


Heiđdís Líf                                                               Halldór Már


Arnór Freyr


Björn og Björg dómarar 


og Laufey dómari

 

 


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is