Ţemaverkefni um tungliđ

Síđustu tvćr vikurnar unnu nemendur á Hólum ţemaverkefni um tungliđ. Í ţemavinnunni var unniđ međ samţćttingu námsgreina ţar sem reyndi á hćfni nemenda í íslensku, stćrđfrćđi, náttúrufrćđi og upplýsinga- og tćknimennt. Verkefniđ reyndi líka á lykilhćfni eins og samvinnu, frumkvćđi, skapandi hugsun og ţekkingarleit en nemendur unnu öll verkefnin í paravinnu. Kennarar skólans nutu ađstođar Ingva Hrannars nokkra dagparta sem er helsti sérfrćđingur Skagfirskra kennara ţegar kemur ađ ţví ađ nýta upplýsingatćkni í námi og kennslu. Ingvi bloggađi um verkefniđ og má lesa ţađ hér......bloggiđ hans Ingva.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is