Tvöfaldur sigur í Stóru upplestrarkeppninni!!

Patrekur Rafn og Njála Rún sátt međ sigurinn
Patrekur Rafn og Njála Rún sátt međ sigurinn

Stóra upplestrarkeppnin var haldin á sal Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra í gćr, ţriđjudaginn 26. mars.

Keppnin gekk mjög vel fyrir sig og lásu krakkarnir valda kafla úr skáldsögunni Ţín eigin ţjóđsaga eftir Ćvar Ţór Benediktsson, ljóđ eftir Önnu Sigrúnu Snorradóttur og svo ađ lokum ljóđ ađ eigin vali.

Keppendur voru 12 talsins, tveir frá Varmahlíđarskóla, tveir frá Grunnskólanum austan Vatna og 8 keppendur frá Árskóla. Allir lásu upp af miklum myndugleik og mátti heyra saumnál detta ţegar spennan var sem mest.

Viđ getum veriđ afar stolt af okkar nemendum sem spiluđu stór hlutverk á viđburđinum. Vignir Nói var í starfi kynnis, Katla Steinunn las ljóđ í hléi, Patrekur Rafn var í öđru sćti og Njála Rún í ţví fyrsta.

Glćsilegur árangur hjá flottum krökkum.


Patrekur Rafn, Njála Rún og Katla Steinunn


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is