Vel heppnađ skólaferđalag

Skólaferđalagiđ til Vestmannaeyja gekk vel og krakkarnir voru afar virk, áhugasöm og skemmtilegir ferđafélagar. Ţau fengu margoft hrós fyrir kurteisi og góđa umgengni allstađar ţar sem ţau komu.

Hér fylgja nokkrar skemmtilegar myndir úr ferđinni.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is