Vordagar

Nemendur í 6. og 7. bekk eru búnir ađ vera ađ bralla ýmislegt skemmtilegt ađ undanförnu og hér eru nokkarar flottar myndir af ţví.

Nemendur ađ kanna heim sýndarveruleika.

Nemendur í 6. og 7. bekk gera tilraunir međ hljóđ og mćla desibil af hinum ýmsum hljóđgjöfum í umhverfi okkar

 

 


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is