Hagnýtar upplýsingar

Grunnskólinn austan Vatna

Í vetur eru 61 nemandi skráđur í skólann í 2. – 10. bekk. Ţar af eru 36 nemendur á Hofsósi, 18 nemendur á Hólum og 7 nemendur á Sólgörđum. Skólasvćđiđ nćr frá mörkum Akrahrepps og Viđvíkursveitar ađ sýslumörkum Skagafjarđar og Fjallabyggđar. Vegna fámennis í bekkjum eru árgangar gjarnan í samkennslu, ţ.e. tveimur eđa fleiri bekkjum er kennt saman. Í vetur er bekkjaskipting eftirfarandi:

Hofsós

2. -4. bekkur, umsjónarkennari:         Kristín Bjarnadóttir                          12 nemendur

5. - 7. bekkur, umsjónarkennari:        Vala Kristín Ófeigsdóttir                   12 nemendur

8. – 10. bekkur, umsjónarkennari:        Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir    12 nemendur

                                                                                 

Hólar

2. - 4. bekkur, umsjónarkennari:        Laufey Guđmundsdóttir       12 nemendur

6. – 7. bekkur, umsjónarkennari:        Anna Hulda Hjaltadóttir        6 nemendur

 

Sólgarđar

4. - 7. bekkur, umsjónarkennari:      Kristín Sigurrós Einarsdóttir      7 nemendur

 

Húsnćđi skólans

Hofsós
Húsnćđi skólans er annars vegar í eldri byggingu sem er á tveimur hćđum og hins vegar yngri byggingu á einni hćđ. Íţróttir eru kenndar í Félagsheimilinu Höfđaborg, á sparkvelli á lóđ skólans og í nýrri sundlaug á Hofsósi. Samkomur á vegum skólans eru haldnar í Höfđaborg.

Hólar 
Húsnćđi skólans er á einni hćđ. Íţróttir og sund er kennt í Hólaskóla – Háskólanum á Hólum og á sparkvelli á lóđ skólans. Samkomur á vegum skólans eru haldnar í húsnćđi skólans.

Sólgarđar 
Húsnćđi skólans er á einni hćđ. Íţróttir eru kenndar í kennslustofu og utandyra. Sund er kennt í sundlauginni á Sólgörđum. Samkomur á vegum skólans eru haldnar í húsnćđi skólans.

 

Sparkvellir

Sparkvellir eru á Hofsósi og Hólum og voru ţeir byggđir af Ungmennafélögunum á svćđinu, Neista og Hjalta. Öllum er frjálst ađ nota sparkvellina en ţar sem ţeir eru á skólalóđum og í umsjón skólans ţá gilda skólareglur ţar líka.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is