Samstarf skóla

Samstarf milli skóla.

Grunnskólarnir á Hofsósi, Hólum og Sólgörđum eru undir sömu yfirstjórn. Haustiđ 2007 hófu ţeir störf í sameinađri stofnun, Grunnskólanum austan Vatna.  Jóhann Bjarnason er skólastjóri – búsettur á Hólum, Bjarki Már Árnason er ađstođarskólastjóri – stađsettur á Hofsósi og Guđrún Halldórsdóttir er deildarstjóri í Sólgarđaskóla. Samstarf er viđ ađra skóla s.s. leikskóla, tónlistarskóla, framhaldsskóla og háskóla.

 

Tónlistarskóli Skagafjarđar

Hefđ hefur myndast fyrir ţví ađ nemendur sem stunda nám viđ Tónlistarskólann og koma og fara međ skólabíl, fái ađ fara út úr kennslustundum til ađ sćkja tónlistartíma ţegar ekki er hćgt ađ nýta til ţess eyđur milli kennslustunda. Kennarar Tónlistarskólans hafa samráđ viđ umsjónarkennara um ţađ hvađa tímar henta best fyrir hvern nemanda, en ţađ sem nemendur missa úr skólanum vegna tónlistartíma verđa ţeir ađ vinna upp heima. Á Hofsósi hefur tónlistarskólinn ađsetur í Félagsheimilinu Höfđaborg og á Hólum og Sólgörđum hefur hann ađstöđu í húsnćđi grunnskólans.

 

Leikskólinn Tröllaborg

Undanfarin ár hefur samstarfiđ milli Grunnskólans og Leikskólans Tröllaborgar veriđ ađ ţróast og ýmislegt veriđ reynt međ góđum árangri til ađ gera skrefiđ á milli skólastiga auđveldara fyrir nemendur. Auk ţess er aukiđ samstarf á milli skólans og leikskólans um val á námsefni og má ţar nefna ađ leikskólinn kennir stćrđfrćđibókina Kátt er í Kynjadal í skólahóp, en ţar til nýlega var ţađ námsefni í 1. bekk. Samstarfiđ er misjafnt milli skóladeildanna og tekur miđ af ţeim ađstćđum sem eru á hverjum stađ.

 

Samstarf Bangsabćjar og Sólgarđaskóla

Markmiđ:

 • Gott samstarf og samvinna skólastiganna.
 • Ađ auđvelda tilfćrslu milli skólastiga.
 • Ađ auđga skólastarfiđ á báđum stigum og efla félagsleg tengsl.
 • Ađ nýta sérstöđuna og ţađ umhverfi sem viđ búum viđ.

 

Samvinnan og samskiptin eru ţessi:

 • Í söngstund á ţriđjudagsmorgnum koma leikskólabörnin og syngja međ grunnskólabörnunum.
 • Á miđvikudögum kemur elsti árgangur leikskólans í skólahóp og fćr ađ vera međ 1. bekk í tímum.
 • Fyrsta ţriđjudag í hverjum mánuđi koma leikskólabörnin í íţróttatíma međ grunnskólabörnunum.
 • 1.bekkur fćr ađ vera í gćslu á föstudögum á leikskólanum, eftir ađ skólatima ţeirra lýkur í grunnskólanum,  ţar til fariđ er heim.
 • Einnig geta nem. grunnskólans fengiđ ađ fara inn á leikskólann, í

o   inni-frímínútum, ađ leika sér. Sameiginlegur útileikvöllur er fyrir báđa skólahópana.

 • Grćnfána verkefniđ er sameiginlegt međ báđum skólastigum.
 • Í helgileik sem fluttur er í kirkjunni á ađventukvöldi taka 5 ára börnin ţátt međ grunnskólanemendunum.
 • Viđ höfum  sameiginlega morgunstund uppi í skógi međ leikskólanum og grunnskólanum á ađventu, ţar sem kakó er hitađ viđ opinn eld,  viđ syngjum söngva  og sjáum myrkriđ víkja fyrir dagsbirtunni. 
 • Sameiginleg jólastund á litlu jólunum. Gengiđ í kring um  jólatréđ og drekkum saman jólakaffiđ( súkkulađiđ)
 • Stundum koma leikskólabörnin međ okkur í vettvangsferđir ef viđ á.
 • í eina viku á vorönn kemur skólahópur leikskólans og tekur ţátt í almennu skólastarfi grunnskólans, frá byrjun til loka skóladags.
 • Kennarar á báđum skólastigum hjálpast ađ viđ margskonar verkefni og vinna vel saman.

 

Samstarf Barnaborgar og Grunnskólans Hofsósi 

Markmiđ:

 • Ađ skapa samfellu í skólagöngu barna frá leikskóla til grunnskóla ţannig ađ markvisst framhald sé á kennslu og námi barnsins á milli skólastiga.
 • Ađ minnka biliđ á milli skólastiga og auđvelda börnunum ađ hefja nám á nýju skólastigi.

Leiđir:

 • Samskipti og samvinna í námi og kennslu
 • Samráđsfundur viđ skólaskipti
 • Samráđsfundur ađ hausti
 • Sameiginlegir viđburđir

Ávinningur

 • Ađ leikskólabörnin ţekkja húsnćđiđ vel
 • Ađ leikskólabörnin hafa kynnst kennurum grunnskólans
 • Ađ leikskólabörnin hafa kynnst og átt samskipti viđ flesta nemendur grunnskólans.
 • Ađ ţessi samskipti auđveldi leikskólabörnunum ađ byrja í grunnskólanum
 • Ađ grunnskólabörnin fá ađ halda lengur tengingu viđ kennara o nemendur leikskólans.
 • Félagsleg tengsl skapast milli ólíkra aldurhópa
 • Ađ samskipti kennar beggja skólastiga aukast og ţar međ skilningur á ţví starfi sem fram fer í hvorri stofnun fyrir sig.

 

Samskipti og samvinna í námi og kennslu

Íţróttir

Elsti árgangur nemenda leikskólans fer međ yngstu nemendum grunnskólans í íţróttir einu sinni í viku hálfan eđa allan veturinn eftir ađstćđum hverju sinni og er ákveđiđ ađ hausti. Starfsmađur frá leikskólanum fylgir nemendum í íţróttatímann nema annađ sé ákveđiđ ađ hausti. Umsjón: Íţróttakennari grunnskólans og deildarstjóri leikskólans

Skólaheimsókn á vorönn

Vikulegar heimsóknir elsta árgangs nemenda leikskólans í grunnskólann, samtals 10 skipti. Nemendur leikskólans taka ţátt í vinnu yngsu deildar grunnskólans. Einnig fá leikskólanemendurinr ađ fara ţrisvar í morgunmat međ grunnskólanemendum.

Umsjón: Umsjónakennari yngstu deildar grunnskólans og deildarstjóri leikskólans.

Tónmennt

Elsti árgangur nemenda leikskólans fer međ yngstu nemendum grunnskólans í tónmennt tvo til ţrjá tíma á vorönn. Umsjón: Tónmenntakennari grunnskólans

Lćrum og leikum saman

Umsjón međ ţessu verkefni: Ţrír kennarar frá grunnskólanum og tveir kennarar frá leikskólanum

Heimsókn í allar deildir grunnskólans

Elsti árgangur nemenda leikskólans fer í heimsóknir í allar deildir grunnskólans. Nemendur leikskólans taka ţátt í vinnu nemenda í hverri deild. Á hverju hausti er ákveđiđ hvenćr og hve oft ţessar heimsóknir vćru.

Dagur íslenskrar tungu

Gagnkvćmar heimsóknir í tilefni af degi íslenskrar tungu.

Leikur í leikskólanum

Allir nemendur grunnskólans koma í heimsókn í leikskólann, ýmist til ađ leika sér eđa ađ vinna verkefni í leikskólanum.

Vinakaffi

Leikskólanemendum bođiđ sérstaklega í heimsókn í vinakaffi. Einnig taka nemendur leikskólans ţátt í skrúđgöngunni.

Umsjón: Samráđsnefndin

Samráđsfundir ađ vori og hausti

Vor:

Haldinn er skilafundur ţar sem gerđ er grein fyrir stöđur hvers nemanda áđur en grunnskólaganga hefst. Fundinn skal halda í maí og eru skólastjórnendur leiks- og grunnskólans, ábyrgi fyrir ţví ađ til fundarins sé bođađ. Fundinn sitja deildarstjóri leikskólans og vćntanlegur umsjónarkennari. Skólastjórar hafa rétt til setu á fundinum. Einnig eru í einhverjum tilvikum foreldrar hafđir međ fundinum.

Fyrir fundinum liggja eftirfarandi gögn:

-       Umsagnarblöđ leikskólans

-       Niđurstöđur úr Hljóm2

-       Matslistar Gerd Strand

-       Greiningar einstakra barna ef til eru

-       Upplýsingar frá Heilsugćslu ţar sem ţađ á viđ

Umsjón: Skólastjórar beggja skólastiga bera ábyrgđ á ađ til ţessa fundar sé bođađ.

 

Haust:

Samráđsfundur ađ hausti ţar sem fariđ er yfir samstarfiđ og heimsóknir skipulagđar.

Nefnd sem er kosin ađ vori eđa strax í skólabyrjun, til ađ skipuleggja samstarfiđ milli skólastiganna á komandi vetri situr ţennan fund.

Fyrir fundinum liggja eftirfarandi gögn:

-       Samsetnning barnahópsins

-       Stundarskrár

Umsjón: Skólastjórar beggja skólastiga bera ábyrgđ á ađ til ţessa fundar sé bođađ.

Sameigilegir viđburđir

Gönguferđ ađ hausti

Á ađventunni fara leikskólabörnin og yngstu deildir grunnskólans í gönguferđ um Hofsós heimsćkja eldri borgara og syngja saman jólalög.

Umsjón: Deildarstjóri í leikskólanum og kennarar yngstu deildanna

 

Uppákomur yngstu deildar grunnskólans

Nemendum leikskólans bođiđ í heimsókn í grunnskólann ţegar yngsta deildin hefur eitthvađ ađ sýna s.s. leikţćtti eđa annaan afrakstur vinnu sinnar. Ţetta getur veriđ breytilegt frá ári til árs og erfitt ađ skipuleggja sérstaklega ađ hausti.

Umsjón: Kennari yngstu deildar grunnskólan og deildarstjóri leikskólans

 

Árshátíđ

Elstu nemendum leikskólans bođiđ á generalprufu fyrir árshátíđ. Ţetta geta veriđ einn, tveir eđa ţrír árgangar allt eftir samsetningu barnahópsins

Umsjón: Kennarar í grunnskólanum.

 

Danssýning

Í lok danskennslu er haldin danssýning ţar sem nemendur leik- og grunnskóla sýna dans fyrir foreldra og ađra gesti.

Umsjón: Skólastjórnendur í samráđi viđ danskennara

 

Umhverfisdagur – grćnfánahátíđ

Viđ erum skólar á grćnni grein og ţegar viđ fáum grćnfánann afhentan ađ ţá höfum viđ sameiginlega grćnfána hátíđ. Einnig eru gagnkvćmar heimsóknir á umhverisdegi skólanna.

Umsjón: Umsjónamenn umhverfisnefndanna

 

Samstarf Brúsabćjar og Grunnskólans ađ Hólum

Markmiđ:

 • Ađ skapa samfellu í skólagöngu barna frá leikskóla til grunnskóla ţannig ađ markvisst framhald sé á kennslu og námi barnsins á milli skólastiga.
 • Ađ minnka biliđ á milli skólastiga og auđvelda börnum ađ hefja nám á nýju skólastigi.
 • Ađ nýta sérstöđu skólanna og umhverfis ţeirra í samstarfinu.

 

Leiđir:

 • Samskipti og samvinna í námi og kennslu
 • Samráđsfundir viđ skólaskipti og sameiginlegir viđburđir

 

Samskipti og samvinna í námi og kennslu

Íţróttir

Elsti árgangur nemenda leikskólans fer međ yngstu nemendum grunnskólans í íţróttir einu sinni í viku. Starfsmađur frá leikskólanum fylgir nemendum í íţróttatímann.

Umsjón: Íţróttakennari grunnskólans.

Tónmennt

Elsti árgangur nemenda leikskólans fer međ yngstu nemendum grunnskólans í tónmennt einu sinni í viku.

Umsjón: Tónmenntakennari grunnskólans.

Útikennsla

Einu sinni í viku, í u.ţ.b. 1 og ˝ klukkutíma í senn, er sameiginleg útikennsla hjá elstu árgöngum leikskólans og yngstu árgöngum grunnskólans. Starfsmađur frá grunnskólanum fylgir nemendum grunnskólans í útikennsluna. Umsjón: Umsjónarmađur útikennslu í leikskólanum.

Leikur á leikskólanum

Einu sinni til tvisvar í viku geta yngstu nemendur grunnskólans valiđ ađ fara á leikskólann í gćslustundum. Umsjón: Deildarstjóri leikskólans og skólaliđi grunnskólans.

 

Sögustundir

Tvisvar í viku eru sameiginlegar lestrarstundir hjá elsta árgangi leikskólans og yngstu árgöngum grunnskólans. Umsjón: Umsjónarkennari yngstu árganga grunnskólans og deildarstjóri leikskólans.

Umhverfisverkefni

Nemendur grunnskóla og leikskóla bera sameiginlega ábyrgđ á ađ flokka ţađ sorp sem til fellur í skólahúsnćđinu.

Sameiginleg rćktun í matjurtagarđi. Miđdeild grunnskólans og nemendur leikskólans vinna verkefniđ í sameiningu. Umsjón: Umsjónarmenn Grćnfánans á báđum skólastigum.

 

Lestrarstundir

Ţrisvar í viku fara elstu nemendur grunnskólans inn á leikskóla og sjá um lestrarstundir í hópastarfi leikskólabarnanna. Umsjón: Umsjónarmađur lestrarkennslu í grunnskólanum og deildarstjóri leikskólans.

Skólaheimsókn á vordögum

Elsti árgangur leikskólans tekur ţátt í starfi grunnskólans í eina viku á vorönn, frá kl. 8:10 – 12:30.  Umsjón: Umsjónarkennari yngstu nemenda grunnskólans.

 

Samráđsfundir viđ skólaskipti

Haldinn er skilafundur ađ vori ţar sem gerđ er grein fyrir stöđu hvers nemanda áđur en grunnskólaganga hefst. Fundinn skal halda í maí og eru skólastjórnendur leik- og grunnskóla ábyrgir fyrir ţví ađ til fundanna sé bođađ. Fundinn sitja foreldrar, deildarstjóri leikskólans og vćntanlegur umsjónarkennari. Skólastjórar hafa rétt til setu á fundinum.

Fyrir fundinum liggja eftirfarandi gögn:

 • Umsagnarblöđ leikskólans
 • Niđurstöđur úr Hljóm 2
 • Greiningar einstakra barna ef til eru
 • Gernd Strand matslisti í ţeim tilvikum sem hann er til
 • Ferilbók í lestri (Leikur og lćsi)
 • Upplýsingar frá Heilsugćslu sem foreldrar og skólahjúkrunarfrćđingur eru sammála um ađ veita.

 

Sameiginlegir viđburđir

 

Gróđursetningardagur ađ hausti

Daginn skal halda í lok ágúst eđa byrjun september. Sótt er um plöntur í Yrkju.

Umsjón: Stjórnendur skólanna sjá um ađ finna hentuga dagsetningu og ađ panta plöntur. Fulltrúar hvors skólastigs eru skipađir ađ hausti í undirbúningshóp sem sér um ađ skipuleggja daginn í samráđi viđ stjórnendur.

 

Gönguferđ ađ hausti

Ár hvert er fara allir nemendur grunnskólans og leikskólans í gönguferđ ađ hausti um nćsta nágrenni skólans. Miđa skal viđ ađ gönguferđin taki u.ţ.b. 3 – 4 klukkustundir og sé farin eigi síđar en um miđjan september.

Umsjón: Stjórnendur skólanna sjá um ađ finna hentuga dagsetningu. Fulltrúar hvors skólastigs eru skipađir ađ hausti í undirbúningshóp sem sér um ađ skipuleggja daginn í samráđi viđ stjórnendur.

 

Nóvemberskemmtun

Nemendur leikskólans sýna atriđi á haustskemmtun Grunnskólans sem haldin er um miđjan nóvember ár hvert. Umsjón: Skólastjórnendur

 

Litlu jól

Litlu jólin eru haldin síđasta kennsludag Grunnskólans fyrir jólafrí. Í hádeginu borđa nemendur saman hátíđarmálsverđ en eftir ţađ er haldiđ sameiginlegt jólaball í Grunnskólanum. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til ađ taka ţátt í jólaballinu.

Umsjón: Skólastjórnendur sjá um skipulag dagskrár í samvinnu viđ foreldrafélög Grunnskólans og leikskólans.

 

Öskudagur

Sameiginleg stund í Grunnskóla ţar sem kötturinn er sleginn úr tunnunni, fariđ í leiki og haldiđ grímuball. Umsjón: Skólastjórnendur

 

Danssýning

Í lok danskennslu er haldin danssýning ţar sem nemendur leik- og grunnskóla sýna dansa fyrir foreldra og ađra gesti. Umsjón: Skólastjórnendur í samráđi viđ danskennara.

 

Umhverfisdagur ađ vori

Sameiginlegur vinnudagur leik- og grunnskóla ţar sem unniđ er ađ verkefnum sem tengjast umhverfismálum.

Umsjón: Stjórnendur skólanna sjá um ađ finna hentuga dagsetningu. Fulltrúar hvors skólastigs eru skipađir ađ hausti í undirbúningshóp sem sér um ađ skipuleggja daginn í samráđi viđ stjórnendur.

 

Útskrift og skólaslit

Útskrift elsta árgangs leikskólans fer fram á skólaslitum grunnskólans. Umsjónarkennari yngstu nemenda grunnskólans tekur formlega viđ nýjum nemendum og býđur ţá velkomna. Umsjón: Skólastjórnendur 

Fjölbrautaskóli Norđurlands vestra

Samstarf skólanna hefur ađallega veriđ milli námsráđgjafa Fjölbrautaskólans og umsjónarkennara 10. bekkjar í formi kynningar á námstćkifćrum og ađstöđu Fjölbrautaskólans auk ţess sem nemendum 10. bekkjar hefur veriđ bođiđ í kynnisferđ um skólann ađ vori.

 

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is