Merki Skólans

Á síđasta vetri, 2007-2008, var hugmyndasamkeppni um nýtt nafn og merki á sameinuđum skóla međal nemenda, starfsmanna og annarra sem búa á skólasvćđinu. Nefnd skipuđ nemendum, foreldrum og kennurum fóru yfir tillögur og völdu nafniđ Grunnskólinn austan Vatna. Ţađ var kennari viđ Grunnskólann Hofsósi, Elsa Stefánsdóttir sem átti ţá tillögu. Nafniđ tekur miđ af ţví ađ skólarnir eru austan Hérađsvatnanna í Skagafirđi. Annar kennari, ađ ţessu sinni sem kennir viđ Grunnskólann ađ Hólum, Rita Didriksen, átti vinningstillögu ađ merki skólans. Merkiđ tekur tillit til ađstćđna og umhverfis skólanna ţriggja međ litunum, bylgjunum ţremur á vatninu, trénu sem vísar til útikennslunnar og Norđ austurs.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is