Nefndir og ráđ

Viđ Grunnskólann austan Vatna starfar skólaráđ, nemendaverndarráđ og áfallaráđ

Á vegum sveitarfélagsins starfar Frćđslunefnd, hlutverk hennar er:

Frćđslufulltrúi er tengiliđur Frćđslunefndar annarsvegar og skólanna í hérađinu hinsvegar. Sveitarfélagiđ annast ţjónustu í samrćmi viđ 42. og 43. gr. laga nr. 66/1995 um grunnskóla, 16. gr. laga um leikskóla nr. 78/1994, reglu-gerđ nr. 386/1996 um sérfrćđiţjónustu skóla og gildandi reglugerđ um sérkennslu eins og hún er hverju sinni.

Viđ hvern og einn skóla starfa foreldrafélög, ađalfundur er venjulega haldinn í október á hverju ári

 

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is