Stefna Grunnskólans austan Vatna

Hlutverk grunnskólans

Í lögum um grunnskóla nr. 66/1995 segir svo í 1. kafla, 2. grein, um hlutverk grunnskólans:

Hlutverk grunnskólans, í samvinnu viđ heimilin, er ađ búa nemendur undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi sem er í sífelldri ţróun. Starfshćttir skólans skulu ţví mótast af umburđarlyndi, kristilegu siđgćđi og lýđrćđislegu samstarfi. Skólinn skal temja nemendum víđsýni og efla skilning ţeirra á kjörum fólks og umhverfi, á íslensku ţjóđfélagi, sögu ţess og sérkennum og á skyldum einstaklingsins viđ samfélagiđ. Grunnskólinn skal leitast viđ ađ haga störfum sínum í sem fyllstu samrćmi viđ eđli og ţarfir nemenda og stuđla ađ alhliđa ţroska, heilbrigđi og menntun hvers og eins. Grunnskólinn skal veita nemendum tćkifćri til ađ afla sér ţekkingar og leikni og temja sér vinnubrögđ sem stuđla ađ stöđugri viđleitni til menntunar og ţroska. Skólastarfiđ skal ţví leggja grundvöll ađ sjálfstćđri hugsun nemenda og ţjálfa hćfni ţeirra til samstarfs viđ ađra.

Framtíđarsýn

Grunnskólinn austan Vatna fylgir eftir framtíđarsýn skólastefnu sveitarfélagsins en leggur sérstaka áherslu á gott samstarf viđ heimilin, grenndarsamfélagiđ og umhverfiđ. Skólinn vill auk ţess skapa sér sérstöđu međ öflugu nýsköpunar- og frumkvöđlanámi. Grunnskólinn austan Vatna vill ađ samfélagiđ og nemendur geti veriđ stolt af skólanum og umhverfi sínu.

Stefna og leiđir

Nám og kennsla

Grunnskólinn austan Vatna leggur áherslu á:

· ađ starfiđ mótist af metnađi, samfellu og hvatningu til sjálfstćđra verka, ábyrgđar og aukinnar víđsýni, svo hver og einn fái notiđ sín á eigin forsendum, í samrćmi viđ hćfileika, ţroska og getu.

 • Einstaklingsáćtlanir nemenda og einstaklingsnámskrár séu gerđar og nýttar ţar sem viđ á
 • Kennd sé námstćkni sem hćfir yngsta stigi, miđstigi og elsta stigi.
 • Í skólanum sé til ţekking og mannafli til ađ sinna öllum nemendum
 • Skólinn sjái til ţess ađ hver og einn nemandi fái ţann stuđning og ráđgjöf sem hann ţarf
 • Skólinn nýti m.a. ţá ráđgjöf sem stendur til bođa frá skólaskrifstofu
 • Skólinn sjái til ţess ađ hver og einn starfsmađur fái ţann stuđning og ráđgjöf sem hann ţarf, jafnt innan sem utan kennslustunda

· ađ nýta umhverfi okkar í kennslunni, söguna, náttúruna og sveitina.

 • Skólinn taki ţátt í heimabyggđarverkefni skólanna í Skagafirđi
 • Skólinn vinni ađ grenndarspili
 • Saga og sérkenni alls hérađsins sé nýtt til kennslu
 • Heimilisfrćđikennsla fari ađ hluta fram í útieldhúsi
 • Lögđ sé áhersla á göngu- og vettvangsferđir nemenda, ađ kynna fyrir ţeim stađhćtti, fornar sagnir og ađ leyfa ţeim ađ upplifa ferđina á eigin forsendum
 • Útikennslustofa á Hólum sé nýtt og henni viđhaldiđ
 • Innsýn í starf fornleifafrćđinga Hólarannsóknar sé fengin međ vettvangsfrćđslu / - ferđum og verkefnavinnu (Hólar)

· ađ í skólastarfi ríki fjölbreytni í markmiđum og vinnubrögđum. Viđ val á kennsluađferđum og viđfangsefnum sé tekiđ tillit til markmiđa sem stefnt er ađ, aldurs, ţroska og námsumhverfis.

 • Fjölbreyttir kennsluhćttir
 • Gerđ náms- og kennsluáćtlana í hverri námsgrein samkvćmt samrćmdu formi
 • Sérţekking starfsmanna og foreldra sé nýtt í kennslu
 • Leikrćn tjáning og virk ţátttaka í viđburđum
 • Markmiđasetning nemenda (Hofsós)

· ađ bjóđa upp á náiđ samstarf starfsstöđva á faglegum grunni er varđar kennslu og kennsluhćtti

 • Reglulegir samráđsfundir kennara
 • Öflug miđlun upplýsinga sem tekur á náms- og kennsluáćtlunum, kennsluháttum og öđru faglegu starfi kennara
 • Sameiginleg verkefni – ţemadagar

 

Starfsumhverfi og líđan

Grunnskólinn austan Vatna leggur áherslu á:

· ađ öllum líđi vel á eigin forsendum og gagnkvćmt traust og virđing ríki milli manna.

 • Jákvćđir ţćttir verđi gerđir sýnilegri hjá nemendum og kennurum
 • Hrósi sé beitt međ markvissum hćtti
 • Samrćmdri lífsleikniáćtlun skólanna ţriggja međ samfellu frá 1. til 10. bekk sé framfylgt
 • Kennarar og starfsfólk rćđi málefni nemenda reglulega á starfsmannafundum
 • Nemendur og starfsfólk njóti hvatningar og viđurkenningar fyrir vel unnin störf.
 • Mótađar verđi heildstćđar samskiptareglur

· ađ skólinn og umhverfi hans skulu vera eins vel búin, örugg og hvetjandi til starfs og náms eins og best verđur á kosiđ, svo skólastarfiđ geti blómstrađ og nemendum og starfsfólki líđi vel

 • Innra og ytra umhverfi skólans sé gert hlýlegt í samvinnu viđ nemendur
 • Vinna nemenda sé gerđ sýnileg
 • Vinnuumhverfi sé ađlađandi og húsnćđi, búnađi og tćkjakosti sé vel viđ haldiđ og endurnýjađ eftir ţörfum. Gott starfsumhverfi lađar ađ gott starfsfólk.
 • Skólinn geri flóttaleiđir sýnilegar og hafi brunaćfingar tvisvar á ári

  · ađ ţar starfi áhugasamt, vel menntađ starfsfólk sem hefur velferđ nemenda ađ leiđarljósi

 • Endurmenntunaráćtlun sé virk og gerđ í samráđi viđ kennara
 • Kennarar og annađ starfsfólk sé hvatt til ađ afla sér frekari menntunar

  Samskipti


  Grunnskólinn austan Vatna leggur áherslu á:

  · ađ standa fyrir metnađarfullu skólasamfélagi, í góđu og markvissu samstarfi viđ heimilin, sem einkennist af kurteisi, tillitsemi og gagnkvćmri virđingu, ţar sem foreldrar eru hvattir til aukinnar ţátttöku.

 • Virk og tíđ samskipti viđ foreldra
 • Gott upplýsingaflćđi sé tryggt međ ţví ađ senda upplýsingar međ bréfum og tölvupósti milli foreldra og skóla
 • Foreldrar séu fengnir inn í félags- og skólastarfiđ, t.d. međ frćđslu eđa verkefnavinnu međ börnunum sínum
 • Foreldrar og skóli séu samstíga í ţví ađ ala börnin upp međ „stađarstolt fyrir augum“
 • Náms- og skólakynning í lok september
 • Foreldrar séu međvitađir um heimanám nemenda
 • Foreldrar finni sig ćtíđ velkomna í skólann og geti óhrćddir sagt sínar skođanir á skólastarfinu
 • Dagur nemenda ţar sem nemendur skipuleggja verkefni og kennslu fyrir foreldra (Hofsós)
 • Kennaraheimsóknir í september til nemenda 1., 5. og 8. bekkjar, auk nýrra nemenda í öđrum árgöngum (Hofsós)

  · ađ kurteisi, tillitssemi og gagnkvćm virđing einkenni samskipti ţeirra sem í skólanum eru viđ nám og störf. Virđing sé borin fyrir sjálfum sér, starfi sínu og umhverfi.

 • Skólareglur, viđmiđ og viđurlög séu skýr
 • Mótuđ verđi heildstćđ lífsleikniáćtlun
 • Virk umrćđa
 • Grenndarkennsla
 • Dyggđaţema (Hólar)

  · ađ eiga góđ samskipti viđ umhverfi og samfélag skólans

 • Áćtlun um samstarf viđ ađra skóla sé skýr í skólanámskrá
 • Tengsl viđ atvinnulíf sé viđhaldiđ
 • Fariđ sé í vettvangsferđir í fyrirtćki og stofnanir á svćđinu

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is