Fréttir

Skólaakstur fellur niđur í dag.

Skóli verđur opin í dag ţriđjudag 13.febrúar en skólaakstur fellur niđur ţar sem sterkir vindstrengir eru á akstursleiđ.
Lesa meira

Vetrarfrí


Fimmtudaginn og föstudaginn 15. og 16. febrúar er vetrarfrí í skólanum.
Lesa meira

Öskudagsball


Grímuball fyrir 1. – 10. bekk frá öllum starfsstöđvum og leikskólabörn verđur miđvikudaginn 14. febrúar, öskudag, frá kl.13:00 – 15:00. Ţar sem balliđ er innan venjulegs skólatíma, er skólaakstur heim eftir balliđ.
Lesa meira

Starfsdagur kennara

Miđvikudaginn 7. febrúar verđur starfsdagur kennara og er ţví frí hjá nemendum ţennan dag.
Lesa meira

Skólahald fellur niđur

Skólahald fellur niđur í dag föstudag 2.febrúar á öllum kennslustöđum GAV vegna hvassviđris og hálku.
Lesa meira

Jólafrí 20.desember


Jólafríiđ stendur yfr frá 20. desember til 3. janúar og skólastarf hefst ađ nýju 4. janúar kl. 10:25.
Lesa meira

Litlu jólin 19. desember


Ţriđjudaginn 19. desember verđa litlu jólin haldin í Grunnskólanum austan Vatna.
Lesa meira

Jólavakan á Hofsósi

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verđur haldin í Höfđaborg á Hofsósi fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Lesa meira

Dagur íslenskar tónlistar


Dagur íslenskrar tónlistar verđur haldinn hátíđlegur fimmtudaginn 7. desember.
Lesa meira

Helgileikurinn


Sunnudaginn 3. desember kl.14:00 munu nemendur 1. – 7. bekkjar flytja helgileikinn í Hofsósskirkju.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is