Fréttir

Haustţing kennara föstudaginn 6. október.

Föstudaginn 6. október verđur frí hjá nemendum vegna haustţings kennara.
Lesa meira

Minningarhátíđ (Rakelarhátíđ).

Sunnudaginn 8. október verđur Rakelarhátíđin haldin í Höfđaborg en hún hefur fyrir löngu unniđ sér sess í menningarlífi svćđisins.
Lesa meira

Skógardagurinn


Ţriđjudaginn 5. september var hinn árlegi Skógardagur Grunnskólans austan Vatna haldinn á Hólum en ţar voru allir skólarnir ţrír saman komnir. Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu.
Lesa meira

Skógardagurinn á Hólum


Ţriđjudaginn 5. september verđur hinn árlegi Skógardagur 1. – 10. bekkjar haldinn á Hólum en ţar verđa allir skólarnir ţrír saman komnir. Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu.
Lesa meira

Skólasetning GAV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur ţriđjudag 22. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir:
Lesa meira

Sumarfrí


Grunnskólinn austan vatna er kominn í sumarfrí ţar til ţriđjudagsins 22. ágúst en ţann dag er skólasetning.
Lesa meira

Ólafur og Egill vinna til verđlauna


Nemendur úr Grunnskólanum austan Vatna hafa tekiđ ţátt í alţjóđlegu verkefni undanfarin ár sem nefnist, Skólar á grćnni grein, en markmiđ ţess er ađ auka umhverfismennt og styrkja skóla í menntun til sjálfbćrni. Verkefnin sem nemendur unnu fyrir Landsbyggđarvini eru öll unnin úr endurnýttu hráefni en nemendurnir unnu verkefniđ í nýsköpunarviku í mars og heitir sigurverkefniđ Hćnsnakofinn.
Lesa meira

Lestur í skólafríum

Ráđleggingar til nemenda um lestur í skólafríum
Lesa meira

Sólgarđadagurinn 2017


Fimmtudaginn 27. apríl var haldinn Sólgarđadagur í skólanum.
Lesa meira

Grćnfáninn afhentur GaV í fjórđa sinn


Ţriđjudaginn 18.apríl kom Caitlin frá Landvernd til okkar vegna grćnfánaverkefnisins, tilefniđ var afhending á nýjum grćnfána.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is