Fréttir

Nóvemberskemmtun


Nóvemberskemmtun Grunnskólans austan Vatna og leikskólans Tröllaborgar verđur haldin í Grunnskólanum ađ Hólum föstudaginn 16. nóvember klukkan 16:30.
Lesa meira

Fullveldi, frelsi, lýđrćđi - hvađ er nú ţađ?!


Á fimmtudaginn verđur hátíđ af tilefni 100 ára afmćlis Fullveldis Íslands hér í skólanum. Hátíđin er öllum opin og er haldin til ţess ađ fagna ţví ađ um ţessar mundir eru 100 ár liđin frá ţví ađ fullveldi fékkst.
Lesa meira

Starfsdagur 8.nóvember


Fimmtudagurinn 8. nóvember er starfsdagur kennara og ţví frí hjá nemendum ţann dag.
Lesa meira

Halloweenball


Miđvikudaginn 7.nóvember ćtlar nemendafélagiđ á Hofsósi ađ Halloweenball fyrir 1.-7.bekk og skólahóp. Ţađ kostar 200 kr inn og balliđ er haldiđ í Grunnskólanum á Hofsósi.
Lesa meira

Vetrarfrí


Vetrarfrí verđur í skólanum fimmtudag 18. og föstudag 19. október.
Lesa meira

Haustţing kennara


Föstudaginn 5. október verđur frí hjá nemendum vegna haustţings kennara.
Lesa meira

Rakelarhátíđ

Sunnudaginn 7. október kl. 14 verđur Rakelarhátíđin haldin í Höfđaborg.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ á Hofsósi


Í dag tóku nemendur á Hofsósi ţátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ (gamla Norrćnaskólahlaupiđ). Hlupu nemendur samtals 237,5 km. Frábćrlega gert hjá ţeim, ţví óhćtt er ađ segja ađ vindar hafi blásiđ og ađstćđur veriđ erfiđar.
Lesa meira

Ólympíuhlaup ÍSÍ


Norrćna skólahlaupiđ hefur fariđ fram í grunnskólum landsins óslitiđ frá árinu 1984 og lengstan hluta ţess tíma veriđ í umsjón ÍSÍ.
Lesa meira

Skólasetning GaV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur miđvikudag 22. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir: Grunnskólanum ađ Hólum kl. 10:00 Grunnskólanum á Hofsósi kl. 13:00
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is