Fréttir

Námskeiđ í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt


Ţriđjudaginn 5. febrúar var Rósa Gunnarsdóttir hjá okkur og hélt námskeiđ í nýsköpunar- og frumkvöđlamennt fyrir kennara og stuđningsfulltrúa.
Lesa meira

Ţemaverkefni um tungliđ


Síđustu tvćr vikurnar unnu nemendur á Hólum ţemaverkefni um tungliđ.
Lesa meira

Starfsdagur kennara


Ţriđjudagurinn 12. febrúar er starfsdagur kennara og ţví frí hjá nemendum ţann dag.
Lesa meira

Kolli kolkrabbi


Í dag var Jóhanna međ frćđslu um kolkrabba sem vakti mikla lukku hjá nemendunum.
Lesa meira

Ţemavinna


Í vikunni voru nemendur á Hólum ađ vinna ţemaverkefni um tungliđ og Ingvi Hrannar kom til okkar međ Sphero-kúlur og sýndarveruleikagleraugu.
Lesa meira

Allt ađ vinna, engu ađ tapa


Fimmtudaginn 17.janúar kemur Sonja Sif Jóhannsdóttir og mun hún rćđa viđ nemendur á skólatíma en fyrirlestur fyrir foreldra verđur kl. 20:00 í skólanum á Hofsósi.
Lesa meira

Skólaakstur í Fljótunum fellur niđur


Í dag miđvikudaginn 9.janúar er skóli en vegna veđurs fellur niđur akstur úr Fljótunum.
Lesa meira

Fyrirlestur - Ofnotkun netsins - 10.janúar


Um er ađ rćđa fyrirlestur um hćttur netsins međ sérstaka áherslu á svokallađa "netfíkn" en rannsóknir benda til ađ sirka 12% reglulegra netnotenda eigi á hćttu ađ ánetjast notkun sinni.
Lesa meira

Jólafrí 21.desember


Jólafríiđ stendur yfr frá 21. desember til 7. janúar og skólastarf hefst ađ nýju 7. janúar kl. 10:25.
Lesa meira

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verđur haldin í Höfđaborg á Hofsósi miđvikudaginn 19.desember kl.20:30.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is