Fréttir

Skólasetning GaV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur fimmtudaginn 22. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir:
Lesa meira

Ytra mat

Dagana 17. - 19. september voru úttektarađilar á vegum Menntamálastofnunar hér í Grunnskólanum austan Vatna viđ framkvćmd ytra mats.
Lesa meira

Vel heppnađ skólaferđalag


Skólaferđalagiđ til Vestmannaeyja gekk vel og krakkarnir voru afar virk, áhugasöm og skemmtilegir ferđafélagar. Ţau fengu margoft hrós fyrir kurteisi og góđa umgengni allstađar ţar sem ţau komu.
Lesa meira

Skólaslit


Ţriđjudaginn 28.maí eru skólaslit hjá Grunnskólanum austan Vatna. Skólaslitin eru kl.11 á Hólum og kl.15 á Hofsósi.
Lesa meira

Skólaferđalag unglingadeildar


Nemendur unglingadeildarinnar eru stödd í Vestmannaeyjum og verđa ţar til á morgun. Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ fjör á hópnum og allt gengiđ ađ óskum. Fararstjórar í ferđinni eru Jóhanna Sveinbjörg, Björk og Eiríkur en sendu ţau okkur ţessa flottu mynd af hópnum, rétt áđur en ţau fóru í siglingu međ Ribsafari um eyjuna.
Lesa meira

Námskeiđsdagur 23.maí


Í dag fimmtudaginn 23.maí var námskeiđsdagur í Grunnskólanum austan Vatna fyrir skólahóp og nemendur 1.-7.bekkjar. Á ţessum degi bauđ starfsfólk skólans upp á námskeiđ, ţar sem nemendur gátu valiđ 3 ţeirra eftir áhugasviđi.
Lesa meira

Skólaferđalag 8.-10.bekkjar

10.bekkjar liđiđ í lazertag
Nemendur í 8.-10.bekk fóru í morgun í skólaferđalagiđ sitt og hér má sjá mynd af ţeim á leiđ í lazertag.
Lesa meira

Skólaferđalag 1.-7.bekkjar


Í gćr fimmtudag var skólaferđalag hjá 1.-7.bekk og hér eru nokkrar skemmtilegar myndir úr ferđinni.
Lesa meira

Vordagar


Nemendur í 6. og 7. bekk eru búnir ađ vera ađ bralla ýmislegt skemmtilegt ađ undanförnu og hér eru nokkarar flottar myndir af ţví.
Lesa meira

Sól og blíđa


Í dag eins og undanfarna daga er veđri búiđ ađ vera einstaklega gott og óhćtt er ađ segja ađ nemendur skólans hafi notiđ ţess ađ vera úti.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is