Fréttir

Skólaslit


Skólaslit í Grunnskólanum austan Vatna verđa mánudaginn 28. maí á eftirfarandi tímum:
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí hefst ađ loknum skóladegi föstudaginn 23. mars. Fyrsti skóladagur eftir páska er ţriđjudag 3. apríl. Skóli hefst ţá strax um morguninn á venjulegum tíma.
Lesa meira

Árshátíđin á Hofsósi

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verđur haldin fimmtudaginn 22.mars kl.18:15 í Höfđaborg.
Lesa meira

Árshátíđ á Hólum

Árshátíđ á Hólum verđur haldin hátíđleg föstudaginn 16. mars kl.20
Lesa meira

Árshátíđin á Sólgörđum


Á Sólgörđum er árshátíđ laugardaginn 17. mars kl. 14:00 međ hefđbundnu sniđi, leikatriđi, söngur, bingó og kaffilađborđ.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Vignir Nói
Hefđ hefur skapast fyrir ţví ađ nemendur í 7. bekk í Grunnskólanum austan Vatna taki ţátt í Stóru upplestrarkeppninni. Keppnin skiptist í tvo hluta, rćktunarhluta og keppnishluta.
Lesa meira

Skólaakstur fellur niđur í dag.

Skóli verđur opin í dag ţriđjudag 13.febrúar en skólaakstur fellur niđur ţar sem sterkir vindstrengir eru á akstursleiđ.
Lesa meira

Vetrarfrí


Fimmtudaginn og föstudaginn 15. og 16. febrúar er vetrarfrí í skólanum.
Lesa meira

Öskudagsball


Grímuball fyrir 1. – 10. bekk frá öllum starfsstöđvum og leikskólabörn verđur miđvikudaginn 14. febrúar, öskudag, frá kl.13:00 – 15:00. Ţar sem balliđ er innan venjulegs skólatíma, er skólaakstur heim eftir balliđ.
Lesa meira

Starfsdagur kennara

Miđvikudaginn 7. febrúar verđur starfsdagur kennara og er ţví frí hjá nemendum ţennan dag.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is