Fréttir

Helgileikurinn


Sunnudaginn 4. desember kl.14:00 munu nemendur 1. – 7. bekkjar flytja helgileikinn í Hofsóskirkju.
Lesa meira

Opiđ hús 1. – 6. bekkur


Nćsta ţriđjudag, 6. desember kl. 13:50 verđur opiđ hús fyrir 1.- 6. bekk á Hofsósi.
Lesa meira

Jólavaka


Jólavaka nemenda Grunnskólans austan Vatna verđur á Hofsósi, í félagsheimilinu Höfđaborg fimmtudagskvöldiđ 15. desember kl. 20:30.
Lesa meira

Foreldraviđtöl


Foreldraviđtöl verđa ţriđjudaginn 15. nóvember ţar sem fariđ verđur yfir vitnisburđi nemenda. Ţann dag fara nemendur heim á hádegi, eftir ađ ţeir hafa borđađ hádegismat. Umsjónarkennarar senda út nánara skipulag fyrir daginn.
Lesa meira

Starfsdagur


Mánudagurinn 14. nóvember er starfsdagur kennara og ţví frí hjá nemendum ţann dag.
Lesa meira

Frćđsludagurinn í Skagafirđi


Föstudaginn 11. nóvember verđur árlegur frćđsludagur leik-, grunn- og tónlistarskóla Skagafjarđar haldinn og ţví er frí hjá nemendum ţann dag.
Lesa meira

Baldursbrá


Ţriđjudaginn 8. nóvember (sem er baráttudagur gegn einelti) fáum viđ í heimsókn tónlistarmenn sem flytja fyrir okkur ćvintýraóperuna Baldursbrá. Ţetta er ćtlađ fyrir 1. – 4. bekk. Sýningin verđur í félagsheimilinu Höfđaborg kl. 13:10. Nemendur í ţessum aldurshópi frá Hofsósi, Hólum og Sólgörđum sjá ţessa sýningu.
Lesa meira

Námsmat


Í ţar nćstu viku, 7. – 10. nóvember, er námsmatsvika. Ekki er um ađ rćđa sérstaka prófdaga, enda margar leiđir farnar viđ ađ meta nemendur. Ţeir kennarar sem hyggjast leggja fyrir próf gera ţađ í sínum kennslustundum.
Lesa meira

Lofthrćddi örninn Örvar


Miđvikudaginn 2. nóvember förum viđ međ nemendur 1. bekkjar á sýningu frá Ţjóđleikhúsinu sem sett verđur upp í Varmahlíđ. Hún ber nafniđ „Lofthrćddi örninn Örvar“. Sýningin er kl. 11 fyrir hádegi. Sýningin er um 40 mínútur og ćttu ţví nemendur ađ vera komin heim aftur fyrir hádegismat.
Lesa meira

Vina- og dansvika


Í síđustu viku var vina- og dansvika hjá Grunnskólanum austan Vatna. Nemendur skólanna ţriggja komu saman á Hofsósi í danskennslu og ţemavinnu. Ingunn Hallgrímsdóttir kenndi ófá danssporin auk ţess sem unniđ var í ţema vikunnar, sem var vinátta.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is