Fréttir

Skólasetning GAV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur ţriđjudag 23. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir:
Lesa meira

Skólaslit 2016

Ólöf og Garpur fengu viđurkenningu fyrir dönsku
Síđastliđinn föstudag 27. maí ţá voru skólaslit á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira

Skólaferđ á ţemadögum


Í vikunni sem er ađ líđa hafa veriđ ţemadagar hjá yngstu nemendum skólans, ţar sem nemendur hafa unniđ m.a. međ örnefni í Skagafirđi. Vaninn er ađ enda ţemavikurnar á ferđalagi og áriđ í ár var engin undantekning á ţví. Ferđalagiđ byrjađi á ţví ađ hópurinn fór ađ Kotárgili og gekk upp giliđ.
Lesa meira

Skólaslit 2016 á Hólum


Grunnskólanum austan Vatna á Hólum verđur slitiđ föstudaginn 27.maí kl. 15:00 í skólahúsnćđinu á Hólum. Viđ sömu athöfn verđa elstu nemendur leikskólans Tröllaborgar á Hólum útskrifađir og bođnir velkomnir í grunnskólann. Ađ athöfn lokinni verđur bođiđ upp á kaffiveitingar auk ţess sem vinna nemenda eftir ţemaviku verđur til sýnis.
Lesa meira

Skólaslit 2016 á Hofsósi


Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi verđur slitiđ föstudaginn 27.maí kl. 20:00 í Höfđaborg. Ađ athöfn lokinni verđur sýning á vinnu nemenda og kaffisala á vegum nemendafélagsins. Kaffiđ kostar : Fullorđnir kr.1500, grunnskólabörn kr. 500, frítt fyrir yngri börn. Posi á stađnum. Allir velkomnir
Lesa meira

Samba bolti á Hofsósvelli


Í dag fimmtudaginn 12. maí fór fram á Hofsósi stórleikur kennara og nemenda. Leikiđ var viđ topp ađstćđur ađ ţví undanskyldu ađ kennarar voru međ sólina í augun á báđum helming vallarins. Keppnis fyrirkomlagiđ var ţannig ađ nemendur skiptu sér í liđ eftir stigum, ţ.e. 1.-3.bekkur saman, 4.-7.bekkur saman og svo 8.-10.bekkur saman.
Lesa meira

Ţáttur hjá N4 um GaV


Í dans- og nýsköpunarvikunni hjá GaV komu starfsmenn frá sjónvarpsstöđinni N4 og gerđu ţátt um GaV sem lítiđ skólasamfélag, akstur nemenda í skólann, nýsköpunarvikuna o.fl.
Lesa meira

Menningarkvöld grunnskólans


Viđ viljum bjóđa ţér og ţínum ađ koma á menningarkvöld í Hofsóskirkju fimmtudaginn 12. maí kl. 20:00.
Lesa meira

Stuđ á gistinótt.


Nemendur 1. - 4. bekkjar á Hólum og Hofsósi gistu í skólum sínum 28. apríl. Nemendur mćttu í skólann aftur eftir ađ hafa borđađ kvöldmat heima hjá sér.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppni

frá vinstri: Eydís, Guđrún, Kamilla og Anna
Stóra upplestrarkeppnin var haldin ţriđjudaginn 12.apríl í sal bóknámshúss FNV í gćr og ţar kepptu tólf nemendur úr öllum grunnskólunum Skagafjarđar.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is