Fréttir

Skóli hefst ađ loknu jólafríi

Skóli hefst miđvikudaginn 4. janúar á eftirfarandi tímum:
Lesa meira

Lestrarbingó í jólafríi


Mikilvćgur liđur í lestrarnámi og ţjálfun barna eru reglulegar ćfingar. Rannsóknir hafa sýnt ađ nemendur sem ekki lesa í skólafríum lesa hćgar eftir frí heldur en áđur en ţeir fóru í frí. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ ţjálfa lestur ţrátt fyrir ađ ţađ sé frí í skólanum.
Lesa meira

Jólafrí 17. desember


Jólafríiđ stendur yfr frá 17. desember til 3. janúar og skólastarf hefst ađ nýju 4. janúar kl. 10:25.
Lesa meira

Litlu jólin á Sólgörđum


Litlu jólin á Sólgörđum byrja kl.10.
Lesa meira

Litlu jólin á Hólum og Hofsósi


Föstudaginn 16. desember verđa litlu jólin haldin í Grunnskólanum austan Vatna á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira

Jólavakan á Hofsósi


Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verđur haldin í Höfđaborg á Hofsósi fimmtudaginn 15. desember kl. 20.30.
Lesa meira

Helgileikurinn


Sunnudaginn 4. desember kl.14:00 munu nemendur 1. – 7. bekkjar flytja helgileikinn í Hofsóskirkju.
Lesa meira

Opiđ hús 1. – 6. bekkur


Nćsta ţriđjudag, 6. desember kl. 13:50 verđur opiđ hús fyrir 1.- 6. bekk á Hofsósi.
Lesa meira

Foreldraviđtöl


Foreldraviđtöl verđa ţriđjudaginn 15. nóvember ţar sem fariđ verđur yfir vitnisburđi nemenda. Ţann dag fara nemendur heim á hádegi, eftir ađ ţeir hafa borđađ hádegismat. Umsjónarkennarar senda út nánara skipulag fyrir daginn.
Lesa meira

Starfsdagur


Mánudagurinn 14. nóvember er starfsdagur kennara og ţví frí hjá nemendum ţann dag.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is