Fréttir

Samba bolti á Hofsósvelli


Í dag fimmtudaginn 12. maí fór fram á Hofsósi stórleikur kennara og nemenda. Leikiđ var viđ topp ađstćđur ađ ţví undanskyldu ađ kennarar voru međ sólina í augun á báđum helming vallarins. Keppnis fyrirkomlagiđ var ţannig ađ nemendur skiptu sér í liđ eftir stigum, ţ.e. 1.-3.bekkur saman, 4.-7.bekkur saman og svo 8.-10.bekkur saman.
Lesa meira

Ţáttur hjá N4 um GaV


Í dans- og nýsköpunarvikunni hjá GaV komu starfsmenn frá sjónvarpsstöđinni N4 og gerđu ţátt um GaV sem lítiđ skólasamfélag, akstur nemenda í skólann, nýsköpunarvikuna o.fl.
Lesa meira

Menningarkvöld grunnskólans


Viđ viljum bjóđa ţér og ţínum ađ koma á menningarkvöld í Hofsóskirkju fimmtudaginn 12. maí kl. 20:00.
Lesa meira

Stuđ á gistinótt.


Nemendur 1. - 4. bekkjar á Hólum og Hofsósi gistu í skólum sínum 28. apríl. Nemendur mćttu í skólann aftur eftir ađ hafa borđađ kvöldmat heima hjá sér.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppni

frá vinstri: Eydís, Guđrún, Kamilla og Anna
Stóra upplestrarkeppnin var haldin ţriđjudaginn 12.aprí í sal bóknámshúss FNV í gćr og ţar kepptu tólf nemendur úr öllum grunnskólunum Skagafjarđar.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og föstudagurinn 22. apríl-frídagar


Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti og er ţađ frídagur í skólanum en bent er á ađ föstudagurinn 22. apríl er einnig frídagur. Skólastarf hefst svo ađ nýju á mánudeginum, stundvíslega kl. 8:40.
Lesa meira

Sólgarđadagurinn


Ţriđjudaginn 19. apríl verđur Sólgarđadagurinn. Á ţessum degi verđa allir nemendur Grunnskólans austan Vatna samankomnir á Sólgörđum og takast ţar á viđ verkefni tengd Grćnfánavinnu. Foreldrar eru minntir á ađ klćđa börnin sín eftir veđri ţví hluti af dagskránni er utandyra.
Lesa meira

Jón Örn hafnađi í 3.sćti í stćrđfrćđikeppninni

frá vinstri: Ester María, Jón Örn og Auđur Ragna
Síđast liđinn föstudag 15. apríl fór fram lokakeppni stćrđfrćđikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fram. Alls tóku 17 keppendur ţátt ađ ţessu sinni og eins og áđur voru vegleg verđlaun í bođi.
Lesa meira

Myndmenntarkennsla


Undanfarna daga hefur veđriđ veriđ ljómandi flott og var Helga myndmenntarkennara t.d. međ kennslu í fjarvíddarteikningu á Hólum um daginn og vakti ţađ mikla kátinu og lukku međal nemanda.
Lesa meira

Glćsileg dans- og nýsköpunarsýning


Síđastliđinn föstudag var Grunnskólinn austan Vatna međ glćsilega dans- og nýsköpunarsýningu. Alla vikuna voru nemendur skólans búin ađ vera í nýsköpunarvinnu og var ţví föstudagurinn notađur til ađ sýna afraskturinn. Óhćtt er ađ segja ađ margar flottar hugmyndir hafi komiđ fram. Í annađ skiptiđ á ţessu skólaári kom Ingunn danskennari til okkar og kenndi nemendunum dans og eins og í nýsköpunni ţá var lokahnykkurinn sýning hjá öllum nemendum skólans sem og leikskólanum. Búiđ var ađ skipta nemendunum niđur í hópa ţar sem saman voru 1. og 2. bekkur, 3. og 4. bekkur, 5. bekkur, 7. og 8. bekkur, 9. og 10. bekkur. Hver hópur sýndi tvo dansa og var annar ţeirra dans sem ţau bjuggu ađ mestu leyti til sjálf, enda nýtti Ingunn sér tćkifćriđ ţar sem ţađ var nýsköpunarvika og ţví alveg upplagt ađ vera međ nýsköpun í dansinum líka. Vikan tókst međ eindćmum vel og getum viđ veriđ stoltum af krökkunum okkar.
Lesa meira

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is