Fréttir

Frábćr árangur í skólahreysti

Stemningin rétt fyrir keppni
Í gćr keppti Grunnskólinn austan Vatna í skólahreysti á Akureyri. Keppendur GaV voru Ingiberg Dađi Kjartansson, Anna Sif Mainka, Eydís Eir Víđisdóttir, Konráđ Jónsson og varamenn voru Vignir Nói Sveinsson og Íris Lilja Jóhannsdóttir.
Lesa meira

Blái dagurinn

Blárdagur
Í dag klćddust margir bláu í skólann og studdu ţannig börn međ einhverfu. Vitundar- og styrktarátakiđ BLÁR APRÍL fer fram í sjötta sinn og er ţriđjudagurinn 2. apríl.
Lesa meira

Blá gleđi

Blárdagur
Í dag klćddust margir bláu í skólann og studdu ţannig börn međ einhverfu. Vitundar- og styrktarátakiđ BLÁR APRÍL fer fram í sjötta sinn og er ţriđjudagurinn 2. apríl.
Lesa meira

Kennarar á vorráđstefnu

frá vinstri: Guđmunda, Jóhanna og Sólrún
Árleg vorráđstefna Miđstöđvar skólaţróunar viđ Háskólann á Akureyri (MSHA) var haldin laugardaginn 30. mars í samstarfi viđ Málţing um náttúrufrćđimenntun. Á ráđstefnunni var fjallađ um nám og kennslu í náttúruvísindum, stćrđfrćđi og tćkni í leik-, grunn- og framhaldsskólum.
Lesa meira

Tvöfaldur sigur í Stóru upplestrarkeppninni!!

Patrekur Rafn og Njála Rún sátt međ sigurinn
Stóra upplestrarkeppnin var haldin á sal Fjölbrautarskóla Norđurlands vestra í gćr, ţriđjudaginn 26. mars.
Lesa meira

Páskafrí


Páskafrí hefst ađ loknum skóladegi föstudaginn 12. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er mánudag 29. apríl. Skóli hefst ţá strax um morguninn á venjulegum tíma.
Lesa meira

Skólahreysti


Miđvikudaginn 3. apríl keppa nemendur GAV í skólahreysti á Akureyri. Fer keppnin fram í Íţróttahöllinni og hefst kl.13:00.
Lesa meira

Árshátíđin á Hofsósi

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi verđur haldin föstudaginn 12.apríl kl.18:00.
Lesa meira

Árshátíđ á Hólum

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hólum. Verđur haldin hátíđleg föstudaginn 5.apríl kl.16:30.
Lesa meira

Dagur einhverfunnar - mćtum í bláu


Dagur einhverfunnar er ţriđjudagurinn 2. apríl 2019. Ţann dag hvetjum viđ fólk til ađ klćđast bláu til ađ minna á ađ einhverfa er alls konar.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is