Fréttir

Vina- og dansvika


Í síđustu viku var vina- og dansvika hjá Grunnskólanum austan Vatna. Nemendur skólanna ţriggja komu saman á Hofsósi í danskennslu og ţemavinnu. Ingunn Hallgrímsdóttir kenndi ófá danssporin auk ţess sem unniđ var í ţema vikunnar, sem var vinátta.
Lesa meira

Minningarhátíđ (Rakelarhátíđ)

Sunnudaginn 9. október kl. 14 verđur Rakelarhátíđin haldin í Höfđaborg. Fyrir ţá sem ekki vita er Minningarhátíđin fjáröflunarskemmtun fyrir Minningarsjóđ Rakelar Pálmadóttur sem var nemandi hér viđ skólann en lést af slysförum ađeins 8 ára gömul. Sjóđurinn hefur í gegnum tíđina stađiđ ţétt viđ bakiđ á skólanum og gefiđ fjölmarga hluti til hans, bćđi til félagsstarfa nemenda og eins tćki til notkunar í kennslu.
Lesa meira

Norrćna skólahlaupiđ 2016


Ţriđjudaginn 20. september munu nemendur Grunnskólans austan Vatna á Hofsósi og Hólum taka ţátt í Norrćna skólahlaupinu en nemendur á Sólgörđum hlaupa miđvikudaginn 21. september.
Lesa meira

Gistiferđ 5.-7.bekkjar


Nemendur 5.-7. bekkjar í öllum skólanum fara í gistiferđ á Steinstađi 1. – 2. september. Međ ţessu er veriđ ađ brjóta upp skólastarfiđ og efla tengsl nemenda, jafnt innan starfsstöđvarinnar okkar hér og viđ hinar stöđvarnar á Hólum og Sólgörđum.
Lesa meira

Skógardagurinn


Ţriđjudaginn 13. september verđur hinn árlegi Skógardagur 1. – 10. bekkjar haldinn á Hólum en ţar verđa allir skólarnir ţrír saman komnir. Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu.
Lesa meira

Skólasetning GAV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur ţriđjudag 23. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir:
Lesa meira

Skólaslit 2016

Ólöf og Garpur fengu viđurkenningu fyrir dönsku
Síđastliđinn föstudag 27. maí ţá voru skólaslit á Hólum og Hofsósi.
Lesa meira

Skólaferđ á ţemadögum


Í vikunni sem er ađ líđa hafa veriđ ţemadagar hjá yngstu nemendum skólans, ţar sem nemendur hafa unniđ m.a. međ örnefni í Skagafirđi. Vaninn er ađ enda ţemavikurnar á ferđalagi og áriđ í ár var engin undantekning á ţví. Ferđalagiđ byrjađi á ţví ađ hópurinn fór ađ Kotárgili og gekk upp giliđ.
Lesa meira

Skólaslit 2016 á Hólum


Grunnskólanum austan Vatna á Hólum verđur slitiđ föstudaginn 27.maí kl. 15:00 í skólahúsnćđinu á Hólum. Viđ sömu athöfn verđa elstu nemendur leikskólans Tröllaborgar á Hólum útskrifađir og bođnir velkomnir í grunnskólann. Ađ athöfn lokinni verđur bođiđ upp á kaffiveitingar auk ţess sem vinna nemenda eftir ţemaviku verđur til sýnis.
Lesa meira

Skólaslit 2016 á Hofsósi


Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi verđur slitiđ föstudaginn 27.maí kl. 20:00 í Höfđaborg. Ađ athöfn lokinni verđur sýning á vinnu nemenda og kaffisala á vegum nemendafélagsins. Kaffiđ kostar : Fullorđnir kr.1500, grunnskólabörn kr. 500, frítt fyrir yngri börn. Posi á stađnum. Allir velkomnir
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is