Ţróunarverkefni

Í skólanum eru unnin nokkur ţróunarverkefni. Međ ţróunarverkefnum er átt viđ nýjungar, tilraunir og nýbreytni í námsefni, kennsluađferđum, námsmati og skipulagi náms og kennslu í grunnskólum.

Námsmat

Međ hugtakinu námsmat er yfirleitt átt viđ öflun upplýsinga um námsárangur og framvindu náms einstakra nemenda. Kennarar skólans vinna markvisst ađ ţví ađ endurskođa ţćr ađferđir sem hafa veriđ notađar til ţessa til ađ meta alhliđa árangur nemenda á sem fjölbreyttastan hátt. Í kafla 4 er fjallađ nánar um námsmat en jafnframt kemur skipulag námsmats fyrir í náms- og kennsluáćtlunum hverrar námsgreinar.

Byrjendalćsi

Lestrarkennsluađferđin byrjendalćsi hefur veriđ ţróuđ á vegum skólaţróunarsviđs kennaradeildar Háskólans á Akureyri á undanförnum árum í samvinnu viđ skóla á norđurlandi undir forystu Rósu Eggertsdóttur. Grunnskólinn austan Vatna hefur tekiđ ţátt í verkefninu undanfarin tvö ár.

Byrjendalćsi er samvirk kennsluađferđ ćtluđ til lestrarkennslu barna 1. og 2. bekk. Í samvirkum lestrarkennsluađferđum eru hljóđaađferđir og málheildarađferđir felldar saman í eina. Viđ samsetningu byrjendalćsis var ađallega stuđst viđ vinnu fjögurra frćđimanna: Frost, Solity, Gudschinsky og Leimar. Ennfremur var sótt í smiđju NRP2000 ţar sem kemur fram mikilvćgi ţess ađ kennsluađferđir í lestri feli í sér nálgun sem nái til allra ţátta móđurmálsins. Ţannig er vinna međ tal, hlustun, lestur og ritun felld í eina heild. Sértćkir ţćttir móđurmálsins, svo sem hljóđvitund, réttritun, skrift, orđaforđi, setningabygging og málfrćđi eru tengdir inn í ferliđ.

Meginmarkmiđ byrjendalćsis er ađ börn nái góđum árangri í lestri sem allra fyrst á skólagöngu sinni. Ţegar börn hefja nám í 1. bekk eru ţau misjafnlega á vegi stödd varđandi lestur. Sum ţekkja stafi, önnur eru farin ađ lesa og svo er hópur sem ţarf ađ lćra alla stafina og hvernig á ađ vinna međ ţá. Byrjendalćsi gerir ráđ fyrir ţví ađ hćgt sé ađ kenna börnum sem hafa ólíka fćrni í lestri hliđ viđ hliđ og ţví er lögđ áhersla á hópvinnu um leiđ og einstaklingsţörfum er mćtt.

Ţróunarverkefniđ Leikur og lćsi

Ţróunarverkefniđ Leikur og lćsi og er samstarfsverkefni Grunnskóla austan Vatna á Hólum og leikskólans Tröllaborgar á Hólum og hófst verkefniđ haustiđ 2009. Verkefniđ er fjögurra ára ţróunarverkefni sem felst í ţví ađ setja fram markmiđ og ţróunarferli lćsis á fyrstu stigum lestrarnáms og ţroskaţátta tengdu ţví. Ţróunarferliđ og markmiđin verđa tengd viđ nokkurs konar ferilskrá sem kennarar nýta til ađ fylgjast međ og skipuleggja nám einstaklinga á leikskóla og í yngstu bekkjum grunnskóla. Í ferilskránni verđa gefin dćmi um  viđeigandi vinnubrögđ viđ nám- og kennslu. Ţá verđur einnig gerđ ađgerđaráćtlun gagnvart nemendum í áhćttuhópi vegna leshömlunar. Loks er gert ráđ fyrir ađ kanna hver áhrif ţessara vinnubragđa er á lćsisţróun barna. Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir kennari á Hólum heldur utan um verkefniđ.

Markmiđ verkefnis:

 • Ađ setja fram áćtlun um lćsisnám- og kennslu frá leikskóla til grunnskóla
 • Ađ byggja upp lestrarvćnt umhverfi í leik- og grunnskóla
 • Ađ hvetja börn og foreldra til lestrar
 • Ađ finna börn sem eru í áhćttuhóp fyrir leshömlun sem fyrst og hefja snemmtćka íhlutun
 • Ađ skođa hvađa áhrif snemmtćk íhlutun og markviss vinna međ lestur í leikskóla og grunnskóla hefur á lestrarnám barna
Mentor - leiđsagnarmat

Leiđsagnarmat er ný eining í mentor sem gefur aukna möguleika á samstarfi nemenda,foreldra og skóla viđ markmiđssetningu og mat á stöđu og líđan nemenda. Markmiđiđ međ ţessu er m.a. markviss og gagnkvćm upplýsingagjöf. Ţannig safna kennarar meiriupplýsingum um nemendur en áđur og fá ađ auki upplýsingar frá nemendum sjálfum um hvađa augum ţeir líta eigin stöđu í skólanum. Ţađ gefur einnig tilefni til umrćđna á heimilinu um gang mál í skólanum. Leiđsagnamatiđ getur m.a. nýst sem góđur grunnur ađ foreldra-/nemendaviđtali. 

Leiđsagnarmatiđ hefur nú ţegar veriđ innleitt í skólastarfiđ á Hólum en verđur tekiđ upp á Hofsósi og Sólgörđum núna í vetur.

Aukinn fagmennska kennara

Efling fagmennsku kennara til ađ koma á skóla sem lćrir, ţ.e stofnun ţar sem námssamfélag er til stađar. Meginmarkmiđ verkefnisins var ađ auka fagmennsku kennara međ ţví ađ hvetja til markvissrar ígrundunar, faglestrar og faglegra samrćđna og samvinnu innan kennarahópsins. Einnig ađ styrkja sjálfsmat skólans og nýta ţađ um leiđ til starfsţróunar kennara.

 

Aukin ţekking og breyttar kröfur nútímans kalla á breytingar á starfi kennara eins og annarra fagstétta. Fagmennska felst í ţví ađ byggja upp sérfrćđi sem byggist á vísindalegum grunni. Til ađ efla fagmennskuna er nauđsynlegt fyrir kennara ađ átta sig á gerđum sínum og hugsunum, ađ líta inn á viđ og skilja af hverju hann gerir eins og hann gerir, eflast í ţví sem vel er gert og leita leiđa til ađ bćta og breyta ţví sem betur má fara. Ţetta sjálfsmat og ígrundun byggir upp fagmennskuna og sérfrćđikunnáttu kennara.

Verkefniđ er unniđ međ Helgu Harđardóttur kennsluráđgjafa

 Nordplus verkefni

Grunnskólinn austan Vatna er í alţjóđlegu samvinnuverkefni 5 skóla frá; Finnlandi, Noregi, Lettlandi og Litháen auk okkar. Ţema verkefnisins er loftlags- og umhverfistengt. Ţrír kennarar frá hverjum skóla hittast á ţremur fundum yfir skólaáriđ til ađ skipuleggja og meta ţađ sem gert er í verkefninu. Fyrst fundurinn var í Noregi, nćsti fundur verđur í Lettlandi og sá ţriđji verđur á Íslandi.

Útikennsla og skógarţema

Útikennsla er sú kennsla sem fram fer utan skólastofu. Ţađ er hćgt ađ nýta umhverfiđ/náttúruna til kennslu í nánast öllum greinum. Stefnt er ađ ţví ađ hver deild Grunnskólans austan Vatna komi sér upp kennslusvćđi utandyra. Á Hofsósi mun útikennslan fara fram í nćsta nágrenni skólans og á skógrćktarsvćđinu austan viđ Hofsós, á Hólum fer hún ađ mestu fram í Hólaskógi og Sólgörđum fer útikennslan fram í skógrćktarreit fyrir ofan skólann. Nćstu árin verđur lögđ áhersla á ađ skipuleggja og hanna svćđin međ nemendum samhliđa ţví sem kennarar í sameinuđum skóla vinna náms- og kennsluáćtlanir sem lúta ađ útikennslu. Útikennsla í náttúrunni býđur upp á fjölbreyttari nálgun í kennsluháttum, hlutbundnari nálgun, ađra upplifun og aukiđ ímyndunarafl. Nemendur lćra ađ bera virđingu fyrir náttúrunni og lćra á umhverfiđ. Nemendur verđa öruggari međ sig í umhverfi sínu auk ţess sem ţeir lćra ađ nám fer einnig fram utan veggja skólastofu. Í útikennslu felst einnig grenndarnám. Unniđ er markvisst međ ţjóđsögur, sagnir, ljóđ o.fl. sem tengist heimabyggđ. Jafnframt er lögđ áhersla á ađ nemendur kynnist örnefnum, kennileitum og umhverfi sínu á sem áţreifanlegastan hátt, t.d. međ styttri og lengri vettvangsferđum, gönguferđum og útivist.

Grćnfáninn - Umhverfismál

Skólinn hefur tekiđ ţátt í verkefninu „skólar á grćnni grein“  frá árinu 2008. Grćnfánann fá skólar sem viđurkenningu fyrir ađ hafa náđ settum markmiđum í umhverfismálum. Til ţess ţarf ađ uppfylla ákveđin skilyrđi sem tekin eru í 7 skrefum.

 1. Umhverfisnefnd starfar innan skólann, skipuđ nemendum, starfsfólki og fulltrúa foreldra.
 2. Stađa umhverfismála í skólanum er metin međ gátlista.
 3. Áćltun gerđ um ađgerđir og markmiđ sett til umhverfisúrbóta í skólanum.
 4. Sinnt er stöđugu eftirliti og endurmati.
 5. Nemendur frćddir um umhverfismál.
 6. Skólinn kynnir stefnu sína út á viđ og fćr ađra međ.
 7. Skólinn setur sér formlega umhverfisstefnu.

Ţann 6. september 2010 fengu allar starfsstöđvar skólans grćnfánann afhentan í fyrsta sinn. Ţá voru sett ný markmiđ til nćstu tveggja skólaára. Markmiđ ţessi ganga fyrst og fremst út á flokkun til endurvinnslu og endurnýtingu verđmćta í skólanum. Verkefniđ hefur gengiđ samkvćmt áćtlun og vćntanlega verđur sótt um endurúthlutun viđ lok ţessa skólaárs.


Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is