Fréttir

Jólafrí 20.desember


Jólafríiđ stendur yfr frá 20. desember til 3. janúar og skólastarf hefst ađ nýju 4. janúar kl. 10:25.
Lesa meira

Litlu jólin 19. desember


Ţriđjudaginn 19. desember verđa litlu jólin haldin í Grunnskólanum austan Vatna.
Lesa meira

Jólavakan á Hofsósi

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verđur haldin í Höfđaborg á Hofsósi fimmtudaginn 14. desember kl. 20.30.
Lesa meira

Dagur íslenskar tónlistar


Dagur íslenskrar tónlistar verđur haldinn hátíđlegur fimmtudaginn 7. desember.
Lesa meira

Helgileikurinn


Sunnudaginn 3. desember kl.14:00 munu nemendur 1. – 7. bekkjar flytja helgileikinn í Hofsósskirkju.
Lesa meira

Skólahald fellur niđur 24.nóv

Skólahald fellur niđur í dag föstudag 24.nóvember vegna mjög slćmrar veđurspár og viđvörunar frá veđurstofu.
Lesa meira

Skólahald fellur niđur

Skólahald fellur niđur í dag fimmtudag 23.nóvember vegna mjög slćmrar veđurspár og viđvörunar frá veđurstofu.
Lesa meira

Skóli í dag á Hólum og Hofsósi en ekki Sólgörđum

Góđan og blessađan daginn Ţađ er skóli í dag ţriđjudaginn 21.nóvember á Hólum og Hofsósi en fylgst verđur međ stöđu mála um hvort skóli verđur styttri vegna veđurspánnar. Skólahald á Sólgörđum fellur niđur í dag vegna ófćrđar og veđurs.
Lesa meira

Jól í skókassa

Hér eru skókassarnir sem fara frá Hofsósi
Grunnskólinn austan Vatna tekur í ár ţátt í verkefninu ,,jól í skókassa".
Lesa meira

Starfsdagur


Fimmtudag 9. nóvember verđur endurmenntunardagur hjá okkur starfsmönnum í Grunnskólanum austan Vatna. Ţann dag eiga nemendur frí.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is