Fréttir

Jól í skókassa

Hér eru skókassarnir sem fara frá Hofsósi
Grunnskólinn austan Vatna tekur í ár ţátt í verkefninu ,,jól í skókassa".
Lesa meira

Starfsdagur


Fimmtudag 9. nóvember verđur endurmenntunardagur hjá okkur starfsmönnum í Grunnskólanum austan Vatna. Ţann dag eiga nemendur frí.
Lesa meira

Halloween - ball eldri


Föstudaginn 3. nóvember er hiđ árlega Halloween-ball Friđar á Hofsósi í Höfđaborg. Balliđ er fyrir nemendur í 8. – 10. bekk er frá kl. 20:30 – 22:30 og kostar 1000 krónur inn á balliđ. Veitt verđa verđlaun fyrir flottasta og frumlegasta búninginn.
Lesa meira

Halloween – ball yngri


Fimmtudaginn 2. nóvember kl.15:20 – 17:00 verđur Halloween ball fyrir 2. - 7. bekk í Höfđaborg á Hofsósi.
Lesa meira

Leikrit – Oddur og Siggi


Ţjóđleikhúsiđ býđur nú í annađ sinn sveitarfélögum sýningu fyrir afmarkađan hóp nemenda. Ađ ţessu sinni er nemendum í 5. - 7. bekk bođiđ ađ sjá leikritiđ Oddur og Siggi. Ađeins er bođiđ upp á eina sýningu í Skagafirđi en hún verđur núna nćstkomandi fimmtudag 2. nóvember kl. 10:00 í Miđgarđi, Varmahlíđ.
Lesa meira

Haustţing kennara föstudaginn 6. október.

Föstudaginn 6. október verđur frí hjá nemendum vegna haustţings kennara.
Lesa meira

Minningarhátíđ (Rakelarhátíđ).

Sunnudaginn 8. október verđur Rakelarhátíđin haldin í Höfđaborg en hún hefur fyrir löngu unniđ sér sess í menningarlífi svćđisins.
Lesa meira

Skógardagurinn


Ţriđjudaginn 5. september var hinn árlegi Skógardagur Grunnskólans austan Vatna haldinn á Hólum en ţar voru allir skólarnir ţrír saman komnir. Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu.
Lesa meira

Skógardagurinn á Hólum


Ţriđjudaginn 5. september verđur hinn árlegi Skógardagur 1. – 10. bekkjar haldinn á Hólum en ţar verđa allir skólarnir ţrír saman komnir. Á ţessum degi er nćrumhverfiđ á Hólum nýtt til kennslu.
Lesa meira

Skólasetning GAV


Grunnskólinn austan vatna verđur settur ţriđjudag 22. ágúst. Skólasetningar verđa sem hér segir:
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is