Fréttir

Lestur í skólafríum

Ráđleggingar til nemenda um lestur í skólafríum
Lesa meira

Sólgarđadagurinn 2017


Fimmtudaginn 27. apríl var haldinn Sólgarđadagur í skólanum.
Lesa meira

Grćnfáninn afhentur GaV í fjórđa sinn


Ţriđjudaginn 18.apríl kom Caitlin frá Landvernd til okkar vegna grćnfánaverkefnisins, tilefniđ var afhending á nýjum grćnfána.
Lesa meira

Skólaslit


Skólaslit í Grunnskólanum austan Vatna verđa á eftirfarandi tímum:
Lesa meira

Viđ erum svo stolt


Í gćr tók Grunnskólinn austan Vatna ţátt í skólahreysti sem haldin var í Íţróttahöllinni á Akureyri. Viđ vorum ţar í riđli međ 9 öđrum skólum sem eru utan Akureyrar.
Lesa meira

Stćrđfrćđikeppni 9. bekkjar


Ţriđjudaginn 21.mars tók nemendur 9.bekkjar ţátt í stćrđfrćđikeppni á vegum FNV og Menntaskólans á Tröllaskaga. Óhćtt er ađ segja ađ krakkarnir okkar hafi stađiđ sig vel ţví hún Inga Sara Eiríksdóttir komst áfram í úrslit. Úrslitin verđa svo haldin í 25.apríl ţar sem Inga Sara verđur okkar fulltrúi.
Lesa meira

Árshátíđin á Sólgörđum


Á Sólgörđum er árshátíđ laugardaginn 1. apríl kl. 14:00 međ hefđbundnu sniđi, leikatriđi, söngur, bingó og kaffilađborđ.
Lesa meira

Árshátiđin á Hólum

Árshátíđ Grunnskólans austan Vatna á Hólum verđur haldin föstudaginn 31.mars í Grunnskólanum á Hólum klukkan 20.00.
Lesa meira

Páskafrí

Páskafrí hefst ađ lokinni árshátíđinni, föstudaginn 7. apríl. Fyrsti skóladagur eftir páska er ţriđjudag 18. apríl. Skóli hefst ţá strax um morguninn á venjulegum tíma kl. 8:30.
Lesa meira

Árshátíđ nemenda.

Föstudaginn 7.apríl kl. 17:00 verđur árshátíđ nemenda á Hofsósi. Nánari útskýringar varđandi veitingar verđa sendar í tölvupósti eftir helgi.
Lesa meira

Tilkynningar

Á nćstunni

Engir viđburđir á nćstunni

Mynd augnabliksins

Twitter @grskav

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is