Félagastuđningur

Nafn verkefnis: Félagastuđningur

Markmiđ verkefnis samkvćmt umsókn:

Félagastuđningur gengur út á ađ starfsfólk skólans – kennarar, húsverđir, stuđningsfulltrúar, skólaliđar og matráđar – fylgist hvert međ öđru í ca. 40 mínútur í hvert skipti út frá hugmyndafrćđi „Coaching“ frá Dene Magna skólanum í Englandi.  Starfsfólkiđ fćr ţjálfun í ţví ađ fara í heimsókn og fá heimsókn.  Efling fagmennsku kennara til ađ koma á skóla sem lćrir, ţ.e. stofnun ţar sem námssamfélag er til stađar.  Meginmarkmiđ verkefnisins er ađ auka fagmennsku kennara međ ţví ađ hvetja til markvissrar ígrundunar, faglestrar og faglegra samrćđna og samvinnu innan kennarahópsins.  Einnig styrkja sjálfsmat skólans og nýta ţađ um leiđ til starfsţróunar kennara.

Leiđir sem valdar voru til ađ ná markmiđi:

Á starfsmannafundum í mars og apríl var gefinn tími til handleiđslusamtala. Ćtlunin var ađ hver starfsmađur fengi einu sinni handleiđslu og tćki ađ lágmarki tvisvar ţátt í ađ handleiđa ađra. Stuđst var viđ Grow módeliđ í handleiđslusamtölunum og náđist ađ ljúka ţeim.

Í framhaldi af handleiđslusamtölunum var ćtlunin ađ starfsfólk fćri í heimsóknir og skođuđu ţađ sem ađrir eru ađ gera. Sá sem fćr heimsókn getur óskađ eftir handleiđslusamtali međ ţeim sem heimsótti hann eftir ađ heimsókn lýkur. 

Nafn verkefnastjóra: Jóhann Bjarnason

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is