Endurmenntun

Lögđ er áhersla á ţađ ađ styrkja endurmenntun starfsmannahópsins og einstaklinga innan hans viđ ţróunarvinnu tengda gerđ skólanámskrár og mati á skólastarfi. Sérstök áhersla er lögđ á endurmenntun starfsmanna vegna breyttra áherslna og fyrirmćla nýrrar námskrár.

Fjárveitingar til endurmenntunar sníđa skólanum stakk. Reynt verđur hér eftir sem hingađ til ađ nýta fjármuni sem best, ţví eru starfsmenn hvattir til ţátttöku í fjarnámi. Ţađ er vilji sveitarfélagsins ađ auka frambođ endurmenntunar á heimaslóđ í ţví skyni ađ auđvelda ţátttöku og spara fjármuni.

Áhersla er lögđ á ađ starfsmenn geti sótt tilfallandi frćđslufundi og ráđstefnur á skólatíma. Ćskilegt er ađ fleiri en einn starfsmađur sćki hvert námskeiđ til ađ styrkja breytingarferliđ í kjölfariđ.

Ćtlast er til ađ starfsmenn sem sćkja endurmenntun á vegum skólans segi samstarfsmönnum frá námskeiđinu á sérstökum fundum eđa skili skólastjóra skýrslu sem ađrir starfsmenn hafa ađgang ađ. Ţetta er m.a. gert til ađ miđla fróđleiknum til skólasamfélagsins og skapa ţannig skilyrđi til ađ festa jákvćđar breytingar í sessi.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is