Hlutverk starfsfólks

Skólastjóri

Skólastjóri er forstöđumađur skólans og ber ábyrgđ á ađ skólinn starfi samkvćmt lögum og reglugerđum. Hann veitir faglega forystu, skipuleggur skólastarfiđ í samráđi viđ starfsfólk, rćđur kennara og annađ starfsfólk. Skólastjóri kemur fram fyrir hönd skólans út á viđ, vinnur međ skólayfirvöldum, menntamálaráđuneyti o.fl. Skólastjóri vinnur međ skólaráđi og foreldrafélagi, ber ábyrgđ á útkomu skólanámskrár og stuđlar ađ ţví ađ markmiđum skólans sé framfylgt. Skólastjóri undirbýr kennarafundi. Hann fylgist međ störfum ţeirra sem í skólanum vinna og tekur ţátt í ađ leysa ţau mál sem upp koma varđandi nemendur og starfsfólk.

Ađstođarskólastjóri

Ađstođarskólastjóri hefur sömu starfslýsingu og skólastjóri og er stađgengill hans og nánasti samstarfsmađur. Skólastjóri felur ađstođarskólastjóra verkefni.

Deildarstjóri

Deildarstjóri ber ábyrgđ á daglegu starfi Sólgarđaskóla og öđrum verkefnum sem skólastjóri felur honum.

Umsjónarkennari

Umsjónarkennarar fylgjast međ námi og ţroska nemenda sinna, leiđbeina ţeim og hafa reglulegt samband viđ forráđamenn ţeirra. Umsjónarkennari fylgist einnig međ námi nemenda sinna hjá öđrum kennurum. Umsjónarkennari skal međ skráningu upplýsinga og ýmsum matsađferđum hafa yfirsýn yfir gengi og líđan nemenda sinna, nám, hegđun og leik. Hann sér um skráningu á námsmati. Umsjónarkennari sér um ađ tilkynningar berist frá skólanum til nemenda og heimila ţeirra. Umsjónarkennarar leitast viđ ađ skapa góđan bekkjaranda, notalegt námsumhverfi og setja umgengnisreglur međ nemendum. Ţeir hafa frumkvćđi ađ samstarfi viđ heimilin og styđja foreldra til starfa međ bekknum.

Kennarar

Kennarar gegna lykilhlutverki í skólastarfinu. Á ţeim hvílir sú skylda ađ miđla ţekkingu til nemenda og leitast viđ ađ uppfylla ţau markmiđ sem skólinn hefur sett. Ţeir annast kennslu samkvćmt stundaskrá og fylgjast međ ţví ađ nemendur haldi reglur ţćr er skólinn setur. Kennarar vinna ađ undirbúningi kennslustunda, yfirferđ verkefna, auk margs konar skýrslugerđa og fleiri starfa sem skólastjóri felur ţeim.

Forfallakennari

Forfallist kennari er reynt ađ leysa viđveru nemenda međ ţví ađ annar kennari hlaupi í skarđiđ og/eđa bekkjardeildum er blandađ saman. Skyndileg forföll raska oft áćtlunum um kennslu. Reynt er ađ láta ekki tíma nemenda í skólanum breytast ţrátt fyrir leyfi/veikindi kennara.

Stuđningskennari

Stuđningur viđ nemendur sem standa höllum fćti í námi er skipulagđur í samráđi viđ ráđgjafa Skólaskrifstofunnar. Ţangađ er leitađ eftir greiningu á vanda nemenda og ábendingum um leiđir til úrlausnar á námsvandamálum ţeirra. Kennarar skólanna sinna stuđningskennslu viđ skólana eftir ţörfum.

Stuđningsfulltrúi

Einn stuđningsfulltrúi er í hálfu starfi og starfar viđ deild skólans á Hofsósi og annar í hlutastarfi á Hólum. Ţeir gegna mikilvćgu hlutverki í námi barna sem eiga í námserfiđleikum. Stuđningsfulltrúinn léttir undir međ kennaranum á ýmsan hátt svo hann geti betur sinnt nemendum sínum en einnig er stuđningsfulltrúi oft viđ hliđ ţeirra nemenda sem ţurfa mikla ađstođ. Stuđningsfulltrúi viđ skólann er Solveig Pétursdóttir á Hofsósi og Ásdís Garđarsdóttir á Hólum.

Umsjónamađur skólamannvirkja

Húsverđir hafa umsjón og eftirlit međ húsnćđi skólans. Ţeir hafa eftirlit međ ástandi húsa, húsbúnađi og lóđa. Ţeir lagfćra ţađ sem skemmist eđa slitnar. Ţeir sjá um ađ hiti, lýsing og loftrćsting sé í lagi ásamt ţví ađ sinna öđrum verkefnum sem til falla. Eiríkur Frímann Arnarson er húsvörđur á Hofsósi og Sólgörđum en Árni Gísli Brynleifsson á Hólum.

Skólaliđi

Verkefni skólaliđa er m.a. ađ  taka á móti nemendum á morgnanna og veita ţeim ađhald  og stuđning. Skólaliđi rćstir skólann, sér um gangavörslu, frímínútnagćslu og önnur tilfallandi verkefni. Ásdís Garđarsdóttir er skólaliđi á Hólum, Carolina Linder og Júlía Linda Sverrisdóttir á Hofsósi og Hrafnhildur Hreinsdóttir á Sólgörđum.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is