Réttindi og skyldur

Réttindi starfsfólks eru:

  • Ađ komiđ sé fram viđ ţađ af virđingu og sanngirni af nemendum, foreldrum og samstarfsfólki.
  • Ađ fá ađ vinna verk sín án óţarfa truflana.
  • Ađ reynt sé ađ skapa ţví öruggt og hvetjandi starfsumhverfi.

 

Skyldur starfsfólks eru:

  • Ađ reyna ađ skapa öruggt og áhugavekjandi umhverfi sem hvetur til náms.
  • Ađ koma fram viđ nemendur, foreldra ţeirra og samstarfsfólk af virđingu og vinsemd.
  • Ađ vera samkvćmt sjálfu sér.
  • Ađ hafa samband viđ foreldra eftir ţörfum.
  • Ađ styrkja sjálfsmynd nemenda međ markvissu hrósi og viđurkenningu.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is