Gćsla í frímínútum og bađvarsla

Gćsla í frímínútum og bađvarsla

Hofsós

Carolina Linder og Júlía Linda skólaliđar sjá um frímínútnagćslu í frímínútum og matartímum/hádegi. Húsvörđur sér um gćslu á göngum fyrir skólabyrjun. Alfređ Gestur skólaliđi og Ţórunn kennari annast klefagćslu og bađvörslu í íţróttum og sundi.

Hólar

Aldís Ósk er skólaliđi á Hólum og sér um frímínútnagćslu. Alfređ Gestur er nemendum til ađstođar í búningsklefum og annađst bađvörslu.

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is