Grunnskólinn Hofsósi


Í vetur eru 36 nemendur skráđur í skólann í 2. – 10. bekk. Skólasvćđiđ er Hofsós og sveitirnar ţar í kring; Óslandshlíđ fyrir innan og Höfđaströnd og Sléttuhlíđ utar auk Unadals og Deildardals. Ađ auki tekur skólinn viđ nemendum úr Grunnskólanum ađ Hólum og Sólgarđaskóla í Fljótum í 8., 9. og 10. bekk.

Vegna fámennis í bekkjum er stunduđ samkennsla viđ skólann, ţ.e. tveimur eđa fleiri bekkjum er kennt saman. Í vetur er skipulagiđ eftirfarandi: 

2. -4. bekkur, umsjónarkennari:        Kristín Bjarnadóttir                        12 nemendur

5. - 7. bekkur, umsjónarkennari:       Vala Kristín Ófeigsdóttir                  12 nemendur

8. – 10. bekkur, umsjónarkennari:    Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir     12 nemendur  

Svćđi

Grunnskólinn austan Vatna  |  Sími: Hólar: 453 6600 - Hofsós: 453 7344 - Sólgarđar: 467 1040  |  gsh@gsh.is